Roethlisberger biður Brown afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. maí 2019 17:00 Síðasta knúsið. Big Ben og Antonio Brown eru engir vinir í dag. vísir/getty Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum. Roethlisberger, sem er leikstjórnandi liðsins, veit sem er að þessi leiðindi hafa verið honum að kenna og honum þykir miður að þau hafi leitt til vinslita. „Ég var skammaður og það réttilega fyrir ummæli mín um Brown,“ sagði Roethlisberger en hann kastaði frá sér lykilbolta í leik gegn Denver og kenndi Brown um allt saman. Þeir hnakkrifust og Brown mætti ekki á æfingar í kjölfarið. Þarna urðu vinslit. „Mér líður raunverulega illa yfir þessu og biðst afsökunar á þessu. Ég gekk of langt. Fyrirgefning nær bara svo og svo langt á samfélagsmiðlum. Ég get ekki tekið þetta til baka og vildi að ég gæti það því þetta eyðilagði vinskap okkar.“ Brown virðist ekki vera til í að fyrirgefa því hann henti í þetta tíst skömmu eftir að viðtalið við Roethlisberger fór í loftið.Two face — Antonio Brown (@AB84) May 20, 2019 Öll þessi læti enduðu með því að Brown vildi losna frá Steelers og úr varð að hann fór yfir til Oakland Raiders. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum. Roethlisberger, sem er leikstjórnandi liðsins, veit sem er að þessi leiðindi hafa verið honum að kenna og honum þykir miður að þau hafi leitt til vinslita. „Ég var skammaður og það réttilega fyrir ummæli mín um Brown,“ sagði Roethlisberger en hann kastaði frá sér lykilbolta í leik gegn Denver og kenndi Brown um allt saman. Þeir hnakkrifust og Brown mætti ekki á æfingar í kjölfarið. Þarna urðu vinslit. „Mér líður raunverulega illa yfir þessu og biðst afsökunar á þessu. Ég gekk of langt. Fyrirgefning nær bara svo og svo langt á samfélagsmiðlum. Ég get ekki tekið þetta til baka og vildi að ég gæti það því þetta eyðilagði vinskap okkar.“ Brown virðist ekki vera til í að fyrirgefa því hann henti í þetta tíst skömmu eftir að viðtalið við Roethlisberger fór í loftið.Two face — Antonio Brown (@AB84) May 20, 2019 Öll þessi læti enduðu með því að Brown vildi losna frá Steelers og úr varð að hann fór yfir til Oakland Raiders.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira