Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar Andri Eysteinsson skrifar 8. júní 2019 14:10 Samfélagsmiðlastjarnan Sasha Tikhomirov heldur áfram að stuða. Instagram/SashaTikhomirov „Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
„Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander „Sasha“ Tikhomirov. Tikhomirov var, eins og fjallað hefur verið um, ökumaður bifreiðar sem ekið var utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn og birti af sér mynd við bílinn þar sem hann var fastur. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur, íslenskir sem erlendir, látið Tikhomirov vita skoðun sína á Instagramsíðu kappans. View this post on InstagramТуда нельзя, сюда нельзя, тут не ходить, там не дышать, дрон запускать нельзя, с дороги съезжать нельзя итд итп, вообще жить нельзя! Набор правил, без которых, наверняка, жизнь человечества была бы несколько более хаотична и смертность более высокая. Но есть люди, которые не могут жить, не нарушая правил A post shared by Alexander Tikhomirov (@sashatikhomirov) on Jun 7, 2019 at 11:21am PDT Tikhomirov, sem fékk 450 þúsund króna sekt fyrir athæfið, skildi lítið í köldum kveðjum Íslendinga en Tikhomirov, sem rekur fatamerkið Born to Be, lýsir lífsskoðunum sínum í texta við mynd sína og segir þar að án reglna væri meiri óreiða í heiminum og dánartíðni væri meiri en til væri fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta reglur. Texta þennan skrifar Tikhomirov við mynd af sér þar sem hann stekkur niður klett við Dyrhólaey á Suðurlandi. Þá hafa ferðafélagarnir einnig verið á ferð um Reynisfjöru og Fjaðrárgljúfur.Tikhomirov og ferðafélagar lögðu Suðurlandið undir fótInstagram
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skútustaðahreppur Umhverfismál Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira