ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:31 Bjorn Ulvaeus segir möguleika á að þriðja Mamma Mia! myndin muni koma út. getty/David M. Benett Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“ Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira