Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 16:00 Kevin Durant sleit hásin í úrslitakeppninni. Getty/Gregory Shamus Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski sagði frá ákvörðun Kevin Durant á twitter síðu sinni í dag.Golden State Warriors star Kevin Durant has declined his $31.5M player option and will become an unrestricted free agent, league sources tell ESPN. Durant and his business manager Rich Kleiman are in New York, evaluating free agency options. So far, process has stayed private. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 26, 2019Kevin Durant hefði getað fengið 31,5 milljón dollara fyrir 2019-20 tímabilið með Golden State Warriors en hann mun samt ekkert spila á tímabilinu. Þetta eru tæpir fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Durant skrifaði undir samning við Golden State fyrir ári síðan. Hann fékk 30 milljónir dollara fyrir 2018-19 tímabilið og það var síðan hans val hvort hann spilaði annað tímabil og fengi þá 31,5 milljón dollara. Kevin Durant sleit hásin í lokaúrslitum NBA á dögunum og verður ekki leikfær á ný fyrr en 2020-21 tímabilinu. Hann er að leita eftir lengri samningi og eflaust eru mörg félög tilbúinn að veðja á það að hann nái sér að fullu af meiðslunum enda frábær leikmaður á ferðinni. Durant skoraði 32,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni áður en hann meiddist. Hann vann titilinn með Golden State Warriors 2017 og 2018 og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin. Durant er staddur í New York með umboðsmanni sínum Rich Kleiman þar sem þeir munu skoða það sem er í boði. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira
Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski sagði frá ákvörðun Kevin Durant á twitter síðu sinni í dag.Golden State Warriors star Kevin Durant has declined his $31.5M player option and will become an unrestricted free agent, league sources tell ESPN. Durant and his business manager Rich Kleiman are in New York, evaluating free agency options. So far, process has stayed private. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 26, 2019Kevin Durant hefði getað fengið 31,5 milljón dollara fyrir 2019-20 tímabilið með Golden State Warriors en hann mun samt ekkert spila á tímabilinu. Þetta eru tæpir fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Durant skrifaði undir samning við Golden State fyrir ári síðan. Hann fékk 30 milljónir dollara fyrir 2018-19 tímabilið og það var síðan hans val hvort hann spilaði annað tímabil og fengi þá 31,5 milljón dollara. Kevin Durant sleit hásin í lokaúrslitum NBA á dögunum og verður ekki leikfær á ný fyrr en 2020-21 tímabilinu. Hann er að leita eftir lengri samningi og eflaust eru mörg félög tilbúinn að veðja á það að hann nái sér að fullu af meiðslunum enda frábær leikmaður á ferðinni. Durant skoraði 32,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni áður en hann meiddist. Hann vann titilinn með Golden State Warriors 2017 og 2018 og var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna í bæði skiptin. Durant er staddur í New York með umboðsmanni sínum Rich Kleiman þar sem þeir munu skoða það sem er í boði.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira