Telur að verið sé að teygja sig út fyrir lög með kröfu um miskabætur Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann. Kjaramál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann.
Kjaramál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent