Segir Landspítalann ýta undir neikvæða staðalímynd af konum af erlendum uppruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2019 14:48 Nichole Leigh Mosty gagnrýnir spítalann fyrir að ýta undir staðalímyndir með auglýsingum sínum. Vísir Nichole Leigh Mosty, verkefnisstjóri hjá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir Landspítalann fyrir myndbirtingar með auglýsingum sínum um störf á Landspítalann. Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Myndirnar birtust á Facebook-síðunni Störf á Landspítala í morgun. Á þriðja tímanum í dag var auglýsingin fjarlægð af Facebook-síðu Landspítalans. „Sem stjórnarmeðlimar og verkefnisstjóri hjá W.O.M.E.N Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vil ég óska eftir svar frá Landspítali varðandi auglýsingar um störf og hvernig hægt er að ýta undir neikvæð staðalímynd varðandi konur af erlendum uppruna,“ segir Nicole. Hún segist hafa fengið ábendingar um auglýsingarnar tvær. Annars vegar eftir hjúkrunarfræðingi á kvennadeild og svo starfsmanni í eldhúsi. Hvítar íslenskar brosmildar konur óskist á kvenlækningadeild 21A og kona dökk á hörund með hárnet í eldhús. Nichole segir að konan sem myndin sé af í síðari auglýsingunni hafi aldrei gefið leyfi fyrir því að hennar andlit yrði notað í auglýsingunni. „Við óskum eftir því fyrir hennar hönd að mynd verður tekin niður og önnur hlutlaus mynd af starfinu verður sett í staðinn,“ segir Nichole. Það hefur nú verið gert. En fremur telji Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi að óþarfi sé að Landspítalinn ýti undir staðalímynd af konum af erlendum uppruna í láglauna störfum og íslenskum konum í fagstarfinu. Þau viti vel að faglærðir hjúkrunarfræðingar af erlendum uppruna starfi á spítalanum. Innflytjendamál Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Nichole Leigh Mosty, verkefnisstjóri hjá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir Landspítalann fyrir myndbirtingar með auglýsingum sínum um störf á Landspítalann. Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Myndirnar birtust á Facebook-síðunni Störf á Landspítala í morgun. Á þriðja tímanum í dag var auglýsingin fjarlægð af Facebook-síðu Landspítalans. „Sem stjórnarmeðlimar og verkefnisstjóri hjá W.O.M.E.N Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vil ég óska eftir svar frá Landspítali varðandi auglýsingar um störf og hvernig hægt er að ýta undir neikvæð staðalímynd varðandi konur af erlendum uppruna,“ segir Nicole. Hún segist hafa fengið ábendingar um auglýsingarnar tvær. Annars vegar eftir hjúkrunarfræðingi á kvennadeild og svo starfsmanni í eldhúsi. Hvítar íslenskar brosmildar konur óskist á kvenlækningadeild 21A og kona dökk á hörund með hárnet í eldhús. Nichole segir að konan sem myndin sé af í síðari auglýsingunni hafi aldrei gefið leyfi fyrir því að hennar andlit yrði notað í auglýsingunni. „Við óskum eftir því fyrir hennar hönd að mynd verður tekin niður og önnur hlutlaus mynd af starfinu verður sett í staðinn,“ segir Nichole. Það hefur nú verið gert. En fremur telji Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi að óþarfi sé að Landspítalinn ýti undir staðalímynd af konum af erlendum uppruna í láglauna störfum og íslenskum konum í fagstarfinu. Þau viti vel að faglærðir hjúkrunarfræðingar af erlendum uppruna starfi á spítalanum.
Innflytjendamál Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira