Enginn leikmaður Golden State má hér eftir spila í númeri Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 08:00 Kevin Durant lék í treyju númer 35 hjá Golden State Warriors. Getty/Yong Teck Lim NBA körfuboltaliðið Golden State Warriors þakkaði Kevin Durant fyrir tíma sinn með félaginu í sérstakri tilkynningu í gær og lofuðu honum jafnframt einu. Kevin Durant tók ekki risatilboði frá Golden State Warriors heldur valdi frekar að semja við lið Brooklyn Nets. Hann varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Golden State og hefði eflaust unnið þriðja titilinn í ár hefði hann ekki meiðst í úrslitakeppninni.Warriors announce that, under current ownership, no player will wear No. 35. Kevin Durant played 256 (regular season + postseason) games in the jersey. pic.twitter.com/o7beONsUs5 — Darren Rovell (@darrenrovell) July 1, 2019 Golden State ætlar að heiðra Kevin Durant og það sem hann gerði fyrir félagið með því að banna leikmönnum félagsins að spila í númerinu hans. Kevin Durant spilaði í treyju númer 35 hjá Golden State Warriors og stjórnarformaðurinn Joe Lacob lofaði því í yfirlýsingunni að enginn fengi að spila í 35 á meðan hann réði einhverju hjá félaginu. Það má sjá yfirlýsinguna hér fyrir neðan.Statement from Warriors Co-Chairman & CEO Joe Lacob on Kevin Durant: pic.twitter.com/D2TPPZPuz1 — Warriors PR (@WarriorsPR) July 1, 2019Kevin Durant var með 25,8 stig, 7,1 frákast og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í 208 deildarleikjum með Golden State Warriors. Hann hafði spilað í níu tímabil með Oklahoma Thunder áður en hann kom til Oakland. Í úrslitakeppninni hækkaði Durant stigaskor sitt upp í 29,6 stig í leik í 48 leikjum auk þess að taka 7,1 frákast og gefa 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það er því óhætt að segja að kappinn hafi spilað best þegar mest var undir. NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
NBA körfuboltaliðið Golden State Warriors þakkaði Kevin Durant fyrir tíma sinn með félaginu í sérstakri tilkynningu í gær og lofuðu honum jafnframt einu. Kevin Durant tók ekki risatilboði frá Golden State Warriors heldur valdi frekar að semja við lið Brooklyn Nets. Hann varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Golden State og hefði eflaust unnið þriðja titilinn í ár hefði hann ekki meiðst í úrslitakeppninni.Warriors announce that, under current ownership, no player will wear No. 35. Kevin Durant played 256 (regular season + postseason) games in the jersey. pic.twitter.com/o7beONsUs5 — Darren Rovell (@darrenrovell) July 1, 2019 Golden State ætlar að heiðra Kevin Durant og það sem hann gerði fyrir félagið með því að banna leikmönnum félagsins að spila í númerinu hans. Kevin Durant spilaði í treyju númer 35 hjá Golden State Warriors og stjórnarformaðurinn Joe Lacob lofaði því í yfirlýsingunni að enginn fengi að spila í 35 á meðan hann réði einhverju hjá félaginu. Það má sjá yfirlýsinguna hér fyrir neðan.Statement from Warriors Co-Chairman & CEO Joe Lacob on Kevin Durant: pic.twitter.com/D2TPPZPuz1 — Warriors PR (@WarriorsPR) July 1, 2019Kevin Durant var með 25,8 stig, 7,1 frákast og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í 208 deildarleikjum með Golden State Warriors. Hann hafði spilað í níu tímabil með Oklahoma Thunder áður en hann kom til Oakland. Í úrslitakeppninni hækkaði Durant stigaskor sitt upp í 29,6 stig í leik í 48 leikjum auk þess að taka 7,1 frákast og gefa 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það er því óhætt að segja að kappinn hafi spilað best þegar mest var undir.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira