Siglinganámskeið vinsæl á meðal krakka yfir sumartímann Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júlí 2019 20:00 Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði. Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.
Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira