Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2019 13:04 Bréf Khelaifi virðist benda til þess að eigandi PSG hafi lagt á ráðin um að greiða umboðsmanni á bak við tjöldin. Vísir/EPA Gögn sem breska blaðið The Guardian hefur undir höndum benda til þess að Nasser el-Khelaifi, forseti franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain hafi óskað eftir fjármunum frá Katar til að greiða umboðsmanni knattspyrnumanns. Slíkt stríðir gegn reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og franska knattspyrnusambandsins. Í bréfi til starfsmannastjóra verðandi emírs Katars, biður Khelaifi um tvær milljónir evra til að greiða umboðsmanni Javiers Pastore sem franska liðið keypti af ítalska liðinu Palermo á 40 milljónir evra árið 2011. Þar óskaði hann einnig eftir 200.000 evrum til viðbótar fyrir katarskt einkafyrirtæki bróður hans, að sögn The Guardian. Samkvæmt reglum FIFA mega forseta knattspyrnuliða ekki greiða umboðsmönnum persónulega. Franska knattspyrnusambandið segir að hafi Khelaifi greitt umboðsmanni væri það einnig brot á þarlendum reglum. Aðeins leikmenn og félög megi greiða umborðsmönnum. Þá virðist Khelaifi hafa logið að dómara þegar hann hélt því fram að hann hefði ekki haft vald til að óska eftir fjármununum. Paris Saint-Germain er í eigu Qatar Sports Investments sem er í eigu katarska ríkisins. Það er þannig í reynd í eigu Tamim bin Hamad al-Thani, emírs Katars. Í bréfi Khelaifi þar sem hann óskar eftir fjármununum til að greiða umboðsmanni Pastore segist hafa fengið munnlegt samþykki emírsins. Lögmenn Khelaifi segjast ekki geta staðfest hvort bréfið sé ekta. Saka þeir nágrannaríki Katars um að dreifa röngum upplýsingum og tilbúnum skjölum um landið. Talsmenn al-Thani neituðu að tjá sig. Frakkland Franski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Gögn sem breska blaðið The Guardian hefur undir höndum benda til þess að Nasser el-Khelaifi, forseti franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain hafi óskað eftir fjármunum frá Katar til að greiða umboðsmanni knattspyrnumanns. Slíkt stríðir gegn reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og franska knattspyrnusambandsins. Í bréfi til starfsmannastjóra verðandi emírs Katars, biður Khelaifi um tvær milljónir evra til að greiða umboðsmanni Javiers Pastore sem franska liðið keypti af ítalska liðinu Palermo á 40 milljónir evra árið 2011. Þar óskaði hann einnig eftir 200.000 evrum til viðbótar fyrir katarskt einkafyrirtæki bróður hans, að sögn The Guardian. Samkvæmt reglum FIFA mega forseta knattspyrnuliða ekki greiða umboðsmönnum persónulega. Franska knattspyrnusambandið segir að hafi Khelaifi greitt umboðsmanni væri það einnig brot á þarlendum reglum. Aðeins leikmenn og félög megi greiða umborðsmönnum. Þá virðist Khelaifi hafa logið að dómara þegar hann hélt því fram að hann hefði ekki haft vald til að óska eftir fjármununum. Paris Saint-Germain er í eigu Qatar Sports Investments sem er í eigu katarska ríkisins. Það er þannig í reynd í eigu Tamim bin Hamad al-Thani, emírs Katars. Í bréfi Khelaifi þar sem hann óskar eftir fjármununum til að greiða umboðsmanni Pastore segist hafa fengið munnlegt samþykki emírsins. Lögmenn Khelaifi segjast ekki geta staðfest hvort bréfið sé ekta. Saka þeir nágrannaríki Katars um að dreifa röngum upplýsingum og tilbúnum skjölum um landið. Talsmenn al-Thani neituðu að tjá sig.
Frakkland Franski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira