Magnaður Federer kominn í úrslitin á Wimbledon Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júlí 2019 19:13 Roger Federer er kominn í úrslit Wimbledon. vísir/getty Roger Federer er kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins eftir sigur gegn Rafael Nadal í mögnuðum undanúrslitaleik í London í dag. Í úrslitaleiknum verður það Novak Djokovic sem bíður en í fyrri undanúrslitarimmu dagsins hafði Djokvovic betur gegn Roberto Bautista Agut.Game, set, match: Roger Federer He's beaten Rafael Nadal 7-6 1-6 6-3 6-4. An incredible performance Live reaction @BBCOne https://t.co/0WlxxokhHB#Wimbledon#bbctennis#FEDAL40pic.twitter.com/a9BkY1Fpg6 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019 Federer vann fyrsta settið 7-1 en Nadal jafnaði í 1-1 með 6-1 sigri. 6-3 og 6-4 urðu lokatölurnar í síðustu tveimur settunum og Federer kominn í úrslit. Magnaður Federer en hann er á 38. aldursári og er enginn bilbug á honum að finna. Þetta er hans tólfti úrslitaleikur Wimbledon og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmóti en hann.@RogerFederer: Most wins at a single Grand Slam ever (101 at @Wimbledon) 12th @Wimbledon Final Won 12 out of 13 @Wimbledon semi-finals Won most matches on tour this year (38) Turns 38 next month Simply unstoppable. pic.twitter.com/GVIvvbPUZ3 — SPORF (@Sporf) July 12, 2019 Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Roger Federer er kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins eftir sigur gegn Rafael Nadal í mögnuðum undanúrslitaleik í London í dag. Í úrslitaleiknum verður það Novak Djokovic sem bíður en í fyrri undanúrslitarimmu dagsins hafði Djokvovic betur gegn Roberto Bautista Agut.Game, set, match: Roger Federer He's beaten Rafael Nadal 7-6 1-6 6-3 6-4. An incredible performance Live reaction @BBCOne https://t.co/0WlxxokhHB#Wimbledon#bbctennis#FEDAL40pic.twitter.com/a9BkY1Fpg6 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019 Federer vann fyrsta settið 7-1 en Nadal jafnaði í 1-1 með 6-1 sigri. 6-3 og 6-4 urðu lokatölurnar í síðustu tveimur settunum og Federer kominn í úrslit. Magnaður Federer en hann er á 38. aldursári og er enginn bilbug á honum að finna. Þetta er hans tólfti úrslitaleikur Wimbledon og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmóti en hann.@RogerFederer: Most wins at a single Grand Slam ever (101 at @Wimbledon) 12th @Wimbledon Final Won 12 out of 13 @Wimbledon semi-finals Won most matches on tour this year (38) Turns 38 next month Simply unstoppable. pic.twitter.com/GVIvvbPUZ3 — SPORF (@Sporf) July 12, 2019
Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira