Flutningurinn féll bersýnilega í kramið hjá áhorfendum jafnt og dómurum þáttanna, en Chris fékk standandi lófatak frá öllum viðstöddum.
Þá mátti sjá tár á hvarmi hjá þó nokkrum áhorfendum auk þess sem sumir dómaranna virtust hreinlega við það að bresta í grát.
Fallegur flutningur og frábært myndband sem sjá má hér að neðan.