Gary: Kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júlí 2019 18:23 Gary í leik með Val fyrr í sumar. vísir/daníel Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. „Við hrundum bara í seinni hálfleik. Við gátum ekki varist tveimur föstum leikatriðum. Mér fannst þeir vera lélegasta lið deildarinnar í fyrri hálfleik, ekki eiga skilið að vera þar. Þeir spiluðu skelfilega og við hefðum kannski átt að drepa leikinn. Við hrundum í seinni hálfleiknum,“ sagði Gary Martin í samtali við blaðamann Vísis eftir leik. Eftir flottan fyrri hálfleik komu Eyjamenn illa inn í seinni hálfleikinn og fyrstu 15 mínútur hálfleiksins var eins og þeir væru að bíða eftir jöfnunarmarki. Sóknarlega sköpuðu þeir ekki mikið eftir hlé heldur. „Kannski þar sem þeir voru svo slakir í fyrri hálfleik hafi komið einhver hugsun hjá okkur að það yrði bara eins. Þetta hefur verið þannig síðan ég kom að við eigum fína hálfleiki en erum svo ekki með í 45 mínútur.“ „Við töluðum um í hálfleik að gera það sama og í þeim fyrri. Leyfa þeim að koma upp með boltann, þeir eru ekki fljótir til baka en ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er bara eins og það er, það verður kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni núna. Fyrir mér var þetta að duga eða drepast í dag.“ „Við erum með bakið upp við vegg og verðum að taka einn leik í einu og reyna að ná í einhver stig. Ef við töpum fyrir liðum eins og þessu þá erum við í miklum vandræðum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. „Við hrundum bara í seinni hálfleik. Við gátum ekki varist tveimur föstum leikatriðum. Mér fannst þeir vera lélegasta lið deildarinnar í fyrri hálfleik, ekki eiga skilið að vera þar. Þeir spiluðu skelfilega og við hefðum kannski átt að drepa leikinn. Við hrundum í seinni hálfleiknum,“ sagði Gary Martin í samtali við blaðamann Vísis eftir leik. Eftir flottan fyrri hálfleik komu Eyjamenn illa inn í seinni hálfleikinn og fyrstu 15 mínútur hálfleiksins var eins og þeir væru að bíða eftir jöfnunarmarki. Sóknarlega sköpuðu þeir ekki mikið eftir hlé heldur. „Kannski þar sem þeir voru svo slakir í fyrri hálfleik hafi komið einhver hugsun hjá okkur að það yrði bara eins. Þetta hefur verið þannig síðan ég kom að við eigum fína hálfleiki en erum svo ekki með í 45 mínútur.“ „Við töluðum um í hálfleik að gera það sama og í þeim fyrri. Leyfa þeim að koma upp með boltann, þeir eru ekki fljótir til baka en ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er bara eins og það er, það verður kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni núna. Fyrir mér var þetta að duga eða drepast í dag.“ „Við erum með bakið upp við vegg og verðum að taka einn leik í einu og reyna að ná í einhver stig. Ef við töpum fyrir liðum eins og þessu þá erum við í miklum vandræðum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45