Eygló Ósk á HM í sundi í nótt: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 08:00 Eygló Ósk Gústafsdóttir á ferðinni í sundinu í nótt. Mynd/SSÍ/Simone Castrovillari Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti þá 50 metra baksund á 29,82 sekúndum sem er um hálfri sekúndu hægara en hún synti á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á Eygló best í greininni sund upp á 28,61 sekúndur frá því árið 2014 en hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa haldið aftur af henni. Þetta nægði Eygló Ósk ekki til að komast áfram í milliriðla. Hún endaði í 29. sæti í undanriðlinum en sú síðasta inn í milliriðla synti á 28,29 sekúndum. Eygló átti gott start í morgun og náði ágætum takti í sundinu, en eins og hún sagði sjálf við fréttaritara Sundsambands Íslands eftir sundið: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara". Aðspurð um áætlanir sínar svaraði hún því glaðbeitt að hún væri staðráðin í að komast á ÓL í Tókýó eftir ár, nú lægi fyrir að þétta teymið í kringum hana fá inn styrktarþjálfara til starfa og einbeita sér að því verkefni. Eygló segist enn þá finna fyrir meiðslunum í bakinu en þau væru orðin viðráðanleg. Hún væri með sjúkraþjálfara sem hefði gert kraftaverk. Eftir stutt frí í ágúst með vinum og fjölskyldu hefst lokaundirbúningurinn fyrir ÓL 2020. Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti þá 50 metra baksund á 29,82 sekúndum sem er um hálfri sekúndu hægara en hún synti á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á Eygló best í greininni sund upp á 28,61 sekúndur frá því árið 2014 en hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa haldið aftur af henni. Þetta nægði Eygló Ósk ekki til að komast áfram í milliriðla. Hún endaði í 29. sæti í undanriðlinum en sú síðasta inn í milliriðla synti á 28,29 sekúndum. Eygló átti gott start í morgun og náði ágætum takti í sundinu, en eins og hún sagði sjálf við fréttaritara Sundsambands Íslands eftir sundið: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara". Aðspurð um áætlanir sínar svaraði hún því glaðbeitt að hún væri staðráðin í að komast á ÓL í Tókýó eftir ár, nú lægi fyrir að þétta teymið í kringum hana fá inn styrktarþjálfara til starfa og einbeita sér að því verkefni. Eygló segist enn þá finna fyrir meiðslunum í bakinu en þau væru orðin viðráðanleg. Hún væri með sjúkraþjálfara sem hefði gert kraftaverk. Eftir stutt frí í ágúst með vinum og fjölskyldu hefst lokaundirbúningurinn fyrir ÓL 2020.
Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn