SHÍ birtir umsögn sína við frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna Andri Eysteinsson skrifar 23. júlí 2019 14:00 Umsögnin var einróma samþykkt á fundi SHÍ. Vísir/Vilhelm Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að umsögnin hafi á fundi ráðsins verið einróma samþykkt. Stúdentaráð gagnrýnir í umsögninni hækkun vaxta, afnámi vaxtahámarks og breytilegum vöxtum sem boðaðir eru í frumvarpinu. Stúdentaráð telur að innleiðing námsstyrkjanna sé stórt skref í rétta átt en óvissan sem námsmenn búa við leysist ekki ef ný lög kalla á frekari kröfugerð og hagsmunabaráttu af hálfu hagsmunasamtaka þeirra. Ráðið segir mikilvægustu kjarabót frumvarpsins vera 30% niðurfellingu á höfuðstól námslána ef stúdent klárar nám á tilgreindum tíma. Markmiði frumvarpsins um hvata fyrir námsmenn til að klára á réttum tíma verður ekki náð nema það sé öruggt að stúdentar geti framfleytt sér á meðan á námi stendur. Því vill ráðið að ráðist sé í endurskoðun framfærslulána og grunnframfærslu en ekki er farið fram á slíkt í frumvarpsdrögum. Frumvarp um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna er nú í samráðsgátt stjórnvalda og er opið fyrir umsagnir til níunda ágúst næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur að baki frumvarpinu og sagði menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, í skoðanagrein sem birtist í Fréttablaðinu, að með frumvarpinu yrðu gerðar róttækar breytingar á námslánakerfinu og að stuðningur við barnafólk yrði sérstaklega aukinn. Lesa má ályktun Stúdentaráðs í færslunni hér að neðan en umsögnina í heild sinni má lesa í samráðsgáttinni. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37 Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að umsögnin hafi á fundi ráðsins verið einróma samþykkt. Stúdentaráð gagnrýnir í umsögninni hækkun vaxta, afnámi vaxtahámarks og breytilegum vöxtum sem boðaðir eru í frumvarpinu. Stúdentaráð telur að innleiðing námsstyrkjanna sé stórt skref í rétta átt en óvissan sem námsmenn búa við leysist ekki ef ný lög kalla á frekari kröfugerð og hagsmunabaráttu af hálfu hagsmunasamtaka þeirra. Ráðið segir mikilvægustu kjarabót frumvarpsins vera 30% niðurfellingu á höfuðstól námslána ef stúdent klárar nám á tilgreindum tíma. Markmiði frumvarpsins um hvata fyrir námsmenn til að klára á réttum tíma verður ekki náð nema það sé öruggt að stúdentar geti framfleytt sér á meðan á námi stendur. Því vill ráðið að ráðist sé í endurskoðun framfærslulána og grunnframfærslu en ekki er farið fram á slíkt í frumvarpsdrögum. Frumvarp um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna er nú í samráðsgátt stjórnvalda og er opið fyrir umsagnir til níunda ágúst næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur að baki frumvarpinu og sagði menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, í skoðanagrein sem birtist í Fréttablaðinu, að með frumvarpinu yrðu gerðar róttækar breytingar á námslánakerfinu og að stuðningur við barnafólk yrði sérstaklega aukinn. Lesa má ályktun Stúdentaráðs í færslunni hér að neðan en umsögnina í heild sinni má lesa í samráðsgáttinni.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37 Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37
Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45