Eygló Ósk stífnaði upp í byrjun og var langt frá sæti í undanúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 07:00 Eygló Ósk Gústafsdóttir í sundinu í nótt. Mynd/SSÍ/Simone Castrovillari Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í 100 metra baksundi og náði bara 42. besta tímanum. Hún kom í mark á 1:03,46 mín. en Íslandsmet hennar frá því á EM50 í London 2016 er 1:00,25 mín. Eygló sagði í samtali við fréttaritara SSÍ eftir sundið að hún hefði stífnað upp strax í byrjun og ekki náð sínum takti í sundinu. Hennar helsta einkenni hafa verið löng og sterk sundtök en hún náði ekki að nýta sér það í þessu sundi. Eygló Ósk var samt jákvæð að sundi loknu og sagðist geta nýtt sér þetta sund til að lagfæra það sem þyrfti nú þegar hún væri að skipta úr 100 metra baksundi yfir í 200 metra baksund.Kristinn ÞórarinssonMynd/SSÍ/Simone CastrovillariKristinn Þórarinsson endaði í 46. sæti í undanrásum í 100 metra baksundi. Kristinn náði sínum öðrum besta tíma í þessu sundi þegar hann kom í mark 56,99 sekúndum sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á Íslandsmeistaramótinu í apríl síðastliðnum. Kristinn byrjaði sundið hratt náði ágætum millitíma (27,16 sek.) en þreytan fór að segja til sín í síðari hluta sundsins. Íslandsmet Arnar Arnarsonar frá því á HM50 í Fukuoka árið 2001 er 54,75 sekúndur. Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í 100 metra baksundi og náði bara 42. besta tímanum. Hún kom í mark á 1:03,46 mín. en Íslandsmet hennar frá því á EM50 í London 2016 er 1:00,25 mín. Eygló sagði í samtali við fréttaritara SSÍ eftir sundið að hún hefði stífnað upp strax í byrjun og ekki náð sínum takti í sundinu. Hennar helsta einkenni hafa verið löng og sterk sundtök en hún náði ekki að nýta sér það í þessu sundi. Eygló Ósk var samt jákvæð að sundi loknu og sagðist geta nýtt sér þetta sund til að lagfæra það sem þyrfti nú þegar hún væri að skipta úr 100 metra baksundi yfir í 200 metra baksund.Kristinn ÞórarinssonMynd/SSÍ/Simone CastrovillariKristinn Þórarinsson endaði í 46. sæti í undanrásum í 100 metra baksundi. Kristinn náði sínum öðrum besta tíma í þessu sundi þegar hann kom í mark 56,99 sekúndum sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á Íslandsmeistaramótinu í apríl síðastliðnum. Kristinn byrjaði sundið hratt náði ágætum millitíma (27,16 sek.) en þreytan fór að segja til sín í síðari hluta sundsins. Íslandsmet Arnar Arnarsonar frá því á HM50 í Fukuoka árið 2001 er 54,75 sekúndur.
Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira