Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. júlí 2019 13:00 Frá þjóðhátíð í Vestmanneyjum. Vísir/Vilhelm Notast verður við fjóra fíkniefnahunda á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en þeir voru tveir í fyrra. Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta útihátíðin sem fer fram hér á landi á ári hverju. Um 10 til 15 þúsund manns hafa mætt á hátíðina síðustu ár og er svipuðum fjölda spáð í ár. Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að sjö lögreglumenn muni sinna fíkniefnaeftirlitinu í ár í þremur teymum. „Við verðum með fjóra hunda núna. Við vorum með tvo í fyrra.“ Hann segir að hundarnir nýtist vel til að finna fíkniefni. „Þeir eru náttúrulega öflugri og markvissari leit með það þannig það er hið besta mál og þetta er tæki sem við ætlum að nýta okkar.“ Þá segir Tryggvi að unnið hafi verið mikið forvarnarstarf í vegna kynferðisbrota. Þá muni hátt í 110 gæslumenn ásamt lögreglu gera allt til að koma í veg fyrir kynferðisbrot. Auk þess verði á annan eða þriðja tug myndavéla í dalnum. „Við erum með öfluga gæslu þar og það er sjúkrahús fært þar inn og annað.“ Oddur Ástráðsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að það verði mikið um að vera um allt Suðurlandið um helgina. Víða séu tjaldsvæði þar sem búist er við fjölda fólks. „Við erum með aukna vakt á um allt suðurlandið. Fjölgum mönnum á vakt og við erum með sérstakan hóp sem mun sinna fíkniefnalöggæslu.“ Þá verði fíkniefnahundar á svæðinu, bæði í Landeyjahöfn og á fleirum stöðum. „Við munum fara á tjaldsvæðin hér með mund eftir atvikum. Þá segir Oddur að búist verði við gríðarlegri umferð á Suðurlandi um helgina. Dýr Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Notast verður við fjóra fíkniefnahunda á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en þeir voru tveir í fyrra. Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta útihátíðin sem fer fram hér á landi á ári hverju. Um 10 til 15 þúsund manns hafa mætt á hátíðina síðustu ár og er svipuðum fjölda spáð í ár. Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að sjö lögreglumenn muni sinna fíkniefnaeftirlitinu í ár í þremur teymum. „Við verðum með fjóra hunda núna. Við vorum með tvo í fyrra.“ Hann segir að hundarnir nýtist vel til að finna fíkniefni. „Þeir eru náttúrulega öflugri og markvissari leit með það þannig það er hið besta mál og þetta er tæki sem við ætlum að nýta okkar.“ Þá segir Tryggvi að unnið hafi verið mikið forvarnarstarf í vegna kynferðisbrota. Þá muni hátt í 110 gæslumenn ásamt lögreglu gera allt til að koma í veg fyrir kynferðisbrot. Auk þess verði á annan eða þriðja tug myndavéla í dalnum. „Við erum með öfluga gæslu þar og það er sjúkrahús fært þar inn og annað.“ Oddur Ástráðsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að það verði mikið um að vera um allt Suðurlandið um helgina. Víða séu tjaldsvæði þar sem búist er við fjölda fólks. „Við erum með aukna vakt á um allt suðurlandið. Fjölgum mönnum á vakt og við erum með sérstakan hóp sem mun sinna fíkniefnalöggæslu.“ Þá verði fíkniefnahundar á svæðinu, bæði í Landeyjahöfn og á fleirum stöðum. „Við munum fara á tjaldsvæðin hér með mund eftir atvikum. Þá segir Oddur að búist verði við gríðarlegri umferð á Suðurlandi um helgina.
Dýr Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira