Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2019 12:30 Bjöllu Kauphallarinnar var hringt í morgun til að fagna samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar. SIGURJÓN ÓLASON Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag. Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag.
Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira