Disney ætlar að endurgera Home Alone Birgir Olgeirsson skrifar 7. ágúst 2019 08:06 Macaulay Culkin í Home Alone. IMDB Afþreyingarfyrirtækið Disney hefur í hyggju að endurgera hina sígildu kvikmynd Home Alone sem sló í gegn árið 1990. Um er að ræða jólamynd sem flestir hafa séð en hún segir frá hinum unga Kevin McCallister sem fyrir slysni er skilinn eftir einn heima og þarf að verja heimilið fyrir bíræfnum innbrotsþjófum. Myndin gerði Macaulay Culkin að einni skærustu stjörnu heims um tíma en Disney ætlar að endurgera myndina og er ætlunin að hún verði aðgengileg áskrifendum streymisveitunnar Disney+. Disney festi nýverið kaup á myndverinu 20th Century Fox og er ætlunin að endurgera nokkra af stærstu titlunum sem þaðan koma. Þar á meðal Night at the Museum, Diary of a Wimpy Kid og Cheaper By the Dozen. Disney+ verður aðgengilegt í Bandaríkjunum í nóvember en í Bretlandi á næsta ári. Disney hefur átt fádæma velgengni að fagna í ár en fyrirtækið á fimm af sex stærstu myndum ársins. Af þeim fimm hafa fjórar þénað yfir milljarð dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Með kaupunum á 20th Century Fox fær Disney einnig yfirráð yfir titlum á borð við Avatar, Planet of the Apes, X-Men og Deadpool. Disney á einnig star Wars og Marvel-myndirnar. Disney Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Afþreyingarfyrirtækið Disney hefur í hyggju að endurgera hina sígildu kvikmynd Home Alone sem sló í gegn árið 1990. Um er að ræða jólamynd sem flestir hafa séð en hún segir frá hinum unga Kevin McCallister sem fyrir slysni er skilinn eftir einn heima og þarf að verja heimilið fyrir bíræfnum innbrotsþjófum. Myndin gerði Macaulay Culkin að einni skærustu stjörnu heims um tíma en Disney ætlar að endurgera myndina og er ætlunin að hún verði aðgengileg áskrifendum streymisveitunnar Disney+. Disney festi nýverið kaup á myndverinu 20th Century Fox og er ætlunin að endurgera nokkra af stærstu titlunum sem þaðan koma. Þar á meðal Night at the Museum, Diary of a Wimpy Kid og Cheaper By the Dozen. Disney+ verður aðgengilegt í Bandaríkjunum í nóvember en í Bretlandi á næsta ári. Disney hefur átt fádæma velgengni að fagna í ár en fyrirtækið á fimm af sex stærstu myndum ársins. Af þeim fimm hafa fjórar þénað yfir milljarð dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Með kaupunum á 20th Century Fox fær Disney einnig yfirráð yfir titlum á borð við Avatar, Planet of the Apes, X-Men og Deadpool. Disney á einnig star Wars og Marvel-myndirnar.
Disney Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög