Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2019 07:30 Vince Carter vísir/getty Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira