Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 11:00 Anníe Mist Þórisdóttir er í 2. sæti eftir fyrsta daginn og á undan Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43
Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti