Jón hættir að aðstoða Lilju og snýr aftur í Réttó Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 21:38 Jón Pétur Zimsen. Fréttablaðið/Sigtryggur ARi Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra 15. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. Hann mun hefja aftur störf í Réttarholtsskóla, þar sem hann var skólastjóri. Tilkynnt var um ráðningu Jóns Péturs í ágúst í fyrra. Í tilkynningu menntamálaráðuneytisins nú segir að hann hafi starfað sem „tímabundinn“ aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra og sinnt verkefnum á menntaskrifstofu ráðuneytisins. Hann kom meðal annars að vinnu við undirbúning löggjafar um eitt leyfisbréf fyrir kennara sem taka mun gildi í ársbyrjun 2020, aðgerðum er miðað að fjölgun kennara, undirbúningi menntastefnu til ársins 2030 og endurskoðun aðalnámsskrár grunnskóla og mati á innleiðingu hennar. „Jón Pétur Zimsen mun hefja aftur störf í Réttarholtsskóla í Reykjavík en sinnir áfram verkefnum sem tengjast endurskoðun aðalnámsskrár og eflingu starfsumhverfis kennara,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Segist talsmaður barna í ráðuneytinu Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu. 25. ágúst 2018 08:30 Jón Pétur aðstoðar Lilju Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. 17. ágúst 2018 13:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra 15. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. Hann mun hefja aftur störf í Réttarholtsskóla, þar sem hann var skólastjóri. Tilkynnt var um ráðningu Jóns Péturs í ágúst í fyrra. Í tilkynningu menntamálaráðuneytisins nú segir að hann hafi starfað sem „tímabundinn“ aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra og sinnt verkefnum á menntaskrifstofu ráðuneytisins. Hann kom meðal annars að vinnu við undirbúning löggjafar um eitt leyfisbréf fyrir kennara sem taka mun gildi í ársbyrjun 2020, aðgerðum er miðað að fjölgun kennara, undirbúningi menntastefnu til ársins 2030 og endurskoðun aðalnámsskrár grunnskóla og mati á innleiðingu hennar. „Jón Pétur Zimsen mun hefja aftur störf í Réttarholtsskóla í Reykjavík en sinnir áfram verkefnum sem tengjast endurskoðun aðalnámsskrár og eflingu starfsumhverfis kennara,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins.
Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Segist talsmaður barna í ráðuneytinu Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu. 25. ágúst 2018 08:30 Jón Pétur aðstoðar Lilju Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. 17. ágúst 2018 13:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Segist talsmaður barna í ráðuneytinu Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu. 25. ágúst 2018 08:30
Jón Pétur aðstoðar Lilju Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. 17. ágúst 2018 13:16