Markús og Viðar hætta Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 24. ágúst 2019 09:00 Til stendur að fækka hæstaréttardómurum úr átta í sjö. Fréttablaðið/Eyþór Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson hafa óskað eftir lausn frá embætti. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, tilkynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í gær. Markús og Viðar Már munu láta af störfum þann 1. október næstkomandi en samhliða því verður dómurum við réttinn fækkað úr átta í sjö eins og staðið hefur til frá því að Landsréttur tók til starfa. Þannig verður ein staða hæstaréttardómara auglýst á næstunni. Þeir Markús og Viðar Már hafa báðir náð 65 ára aldri sem er eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Helmingur starfandi dómara við réttinn hefur náð þeim aldri. Markús hefur verið dómari við Hæstarétt frá 1994, lengst allra starfandi dómara. Hann var meðal annars forseti Hæstaréttar 2004 og 2005 og svo frá 2012 til 2016. Viðar var skipaður dómari við réttinn árið 2010 og var varaforseti hans 2012 til 2016. Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson hafa óskað eftir lausn frá embætti. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, tilkynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í gær. Markús og Viðar Már munu láta af störfum þann 1. október næstkomandi en samhliða því verður dómurum við réttinn fækkað úr átta í sjö eins og staðið hefur til frá því að Landsréttur tók til starfa. Þannig verður ein staða hæstaréttardómara auglýst á næstunni. Þeir Markús og Viðar Már hafa báðir náð 65 ára aldri sem er eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Helmingur starfandi dómara við réttinn hefur náð þeim aldri. Markús hefur verið dómari við Hæstarétt frá 1994, lengst allra starfandi dómara. Hann var meðal annars forseti Hæstaréttar 2004 og 2005 og svo frá 2012 til 2016. Viðar var skipaður dómari við réttinn árið 2010 og var varaforseti hans 2012 til 2016.
Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira