Heimalind gata ársins í Kópavogi Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 20:01 eru Andri Steinn Hilmarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Margrét Friðriksdóttir forseti bæjarstjórnar og Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs auk yngstu íbúa Heimalindar sem hjálpuðu til við gróðursetningu trés í götu ársins. Aðsend Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar Kópavogur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar í Gerðarsafni fimmtudaginn 22. ágúst en alls voru sjö viðurkenningar veittar fyrir hönnun og umhverfi. Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar, afhjúpaði einnig viðurkenningarskjöld og flutti ávarp við athöfnina. „Við Heimalind standa níu lágreist einbýlishús, þrjú parhús og fimm raðhús. Íbúar hafa lagt rækt við að viðhalda sérkenni húsa og skapa falleg garðsvæði. Samspil forgarða og bygginga mynda fallega heild í landslaginu með samræmi í litum húsa og grænu yfirbragð,“ segir í umsögn um götuna. Í fréttatilkynningu kemur fram að bygging húsanna við Heimalind hafi hafist um 1998 og í kjölfarið risu falleg hús við eina „best skipulögðu götu bæjarins“. Lega götunnar og útlit húsanna eru sögð skapa upplifun um samheldni, náttúrutengsl og natni til þeirra sem við götuna búa. Þá gróðursettu Margrét Friðriksdóttir, Andri Steinn Hilmarsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Birkir Jón Jónsson formaður bæjarráðs tré í götunni og nutu við það dyggrar aðstoðar yngstu íbúa götunnar.Aðrar viðurkenningar voru:Endurgerð húsnæðis:Álfhólsvegur 48: Berglind Gear Bjarnadóttir og John GearVíghólastígur 24: Guðrún María Ólafsdóttir og Kári PálssonUmhirða húss og lóðar:Skólagerði 22: Inga Sigurðardóttir, Ingólfur Einar KjartansdóttirHrauntunga 93: Ingolf Jóns Petersen / Sigrún I PetersenHönnun:Bæjarlind 5: Hornsteinar Arkitektar /Byggingafélagið BestaFrágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæði:Sunnusmári 24-28: 201 Smári / Arkís arkitektar
Kópavogur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira