Sjáðu fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi Max-deild karla og mörkin sem fóru langleiðina með að fella Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 22:30 FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti varðar eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. Morten Beck Andersen skoraði öll mörkin í 3-1 sigri FH á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabænum. Þorsteinn Már Ragnarsson kom Stjörnunni yfir í fyrri hálfleik en öll mörk Danans komu í síðari hálfleik. FH er í 3. sætinu með 31 stig eftir sigurinn en Stjarnan er sæti neðar með 28 stig er bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. KA komst í góða stöðu í fallbaráttunni með 2-0 sigri á Grindavík í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir úr vítaspyrnu en skömmu áður hafði hann brennt annarri vítaspyrnu. Mark Elfars kom á 91. mínútu og annað mark KA á þeirri 94., en það gerði Nökkvi Þeyr Þórisson. KA er nú í 9. sætinu með 24 stig og er sex stigum á undan Grindavík sem er í fall sæti, ellefta sætinu. Grindavík er fjórum stigum á eftir Víkingi sem er í tíunda sætinu en Víkingur á þó leik til til góða. Mörkin úr Grindavík má sjá hér að ofan.Klippa: Stjarnan - FH 1-3 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35 Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti varðar eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. Morten Beck Andersen skoraði öll mörkin í 3-1 sigri FH á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabænum. Þorsteinn Már Ragnarsson kom Stjörnunni yfir í fyrri hálfleik en öll mörk Danans komu í síðari hálfleik. FH er í 3. sætinu með 31 stig eftir sigurinn en Stjarnan er sæti neðar með 28 stig er bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. KA komst í góða stöðu í fallbaráttunni með 2-0 sigri á Grindavík í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir úr vítaspyrnu en skömmu áður hafði hann brennt annarri vítaspyrnu. Mark Elfars kom á 91. mínútu og annað mark KA á þeirri 94., en það gerði Nökkvi Þeyr Þórisson. KA er nú í 9. sætinu með 24 stig og er sex stigum á undan Grindavík sem er í fall sæti, ellefta sætinu. Grindavík er fjórum stigum á eftir Víkingi sem er í tíunda sætinu en Víkingur á þó leik til til góða. Mörkin úr Grindavík má sjá hér að ofan.Klippa: Stjarnan - FH 1-3
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35 Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00
Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35
Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54