„Kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2019 19:30 Kári er mættur aftur í Domino's deildina. mynd/haukar Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við Hauka. Hann var búinn að semja við Helsinki Seagulls í Finnlandi en samningnum var rift þar sem Kári hefur ekki jafnað að fullu af meiðslunum sem hann varð fyrir á síðasta tímabili er hann var á mála hjá Barcelona. „Maður reynir að vera jákvæður og halda áfram. Ég er ennþá ungur þannig að það er kannski fínt að taka þetta út núna og eiga nóg eftir á tankinum. Ég ætla kannski að nota þetta ár hérna til að komast aftur á ról, ná takti og vera þá tilbúinn fyrir stærri verkefni þegar nær dregur,“ sagði Kári í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvernig er staðan á honum núna? „Ég er ágætur en það er dagamunur og það fylgir þessu. Ég er að komast aftur í takt en það mun taka auka vikur. En ég er bjartsýnn og spenntur,“ sagði Kári. Hann viðurkennir að síðustu mánuðir hafi verið erfiðir. „Ég lýg því ekki, þetta hefur tekið virkilega á. Þetta var erfiður vetur á Spáni en auðvitað fékk ég mikla hjálp og kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel,“ sagði Kári léttur. Haukar hafa verið duglegir að safna liði í sumar og líta vel út fyrir komandi tímabil í Domino's deildinni. „Það er eru virkilega spennandi hlutir hérna. Það er frábært að fá Israel Martin að þjálfa og mér lýst mjög vel á það. Hópurinn lítur vel út og við þurfum bara að slípa okkur saman,“ sagði Kári að lokum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Hefur tekið virkilega á Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10. september 2019 12:44 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við Hauka. Hann var búinn að semja við Helsinki Seagulls í Finnlandi en samningnum var rift þar sem Kári hefur ekki jafnað að fullu af meiðslunum sem hann varð fyrir á síðasta tímabili er hann var á mála hjá Barcelona. „Maður reynir að vera jákvæður og halda áfram. Ég er ennþá ungur þannig að það er kannski fínt að taka þetta út núna og eiga nóg eftir á tankinum. Ég ætla kannski að nota þetta ár hérna til að komast aftur á ról, ná takti og vera þá tilbúinn fyrir stærri verkefni þegar nær dregur,“ sagði Kári í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvernig er staðan á honum núna? „Ég er ágætur en það er dagamunur og það fylgir þessu. Ég er að komast aftur í takt en það mun taka auka vikur. En ég er bjartsýnn og spenntur,“ sagði Kári. Hann viðurkennir að síðustu mánuðir hafi verið erfiðir. „Ég lýg því ekki, þetta hefur tekið virkilega á. Þetta var erfiður vetur á Spáni en auðvitað fékk ég mikla hjálp og kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel,“ sagði Kári léttur. Haukar hafa verið duglegir að safna liði í sumar og líta vel út fyrir komandi tímabil í Domino's deildinni. „Það er eru virkilega spennandi hlutir hérna. Það er frábært að fá Israel Martin að þjálfa og mér lýst mjög vel á það. Hópurinn lítur vel út og við þurfum bara að slípa okkur saman,“ sagði Kári að lokum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Hefur tekið virkilega á
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10. september 2019 12:44 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10. september 2019 12:44