Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. september 2019 21:00 Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Meðal þess sem safnast hefur er stærsti slökkvibíll sem hefur verið framleiddur í heiminum, áttatíu tonna trukkur. „Hann kom hingað í þjónustu hjá slökkviliðinu á vellinum árið 1985 var meira og minna í notkun til 2006. Þetta er bíll sem var við það að hverfa og fara í förgun þannig okkur þótti mjög mikilvægt að geta náð honum hingað í hús,“ segir Eiríkur Páll Jörundsson, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar. Það sama gildi um alla muni frá tímum varnarliðsins á Íslandi, enda saga liðsins stór hluti af sögu Suðurnesja. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta hverfi og nýtist okkar í fyrirhugaðri sýningu,“ segir Eiríkur Páll en til stendur að opna sýninguna í Reykjanesbæ innan þriggja ára. „Við erum ekki að sjá það fyrir okkur sem stríðsminjasýningu. Varnarliðið var miklu meira en það, og ekki síst hvað varðar veru varnarliðsins á menningu og samfélagið hér í Reykjanesbæ og landið allt,“ segir Eiríkur Páll. „Það þekkja náttúrulega allir áhrif af kanasjónvarpinu og kanaútvarpinu.“ Nú þegar hefur mikið af merkum munum safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði. „Húsgögnum og öllu mögulegu ofan af velli, umbúðir af mat og myndir,“ segir Eiríkur Páll sem hvetur alla sem eiga einhverja muni frá þessum tíma að hafa samband. Reykjanesbær Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Meðal þess sem safnast hefur er stærsti slökkvibíll sem hefur verið framleiddur í heiminum, áttatíu tonna trukkur. „Hann kom hingað í þjónustu hjá slökkviliðinu á vellinum árið 1985 var meira og minna í notkun til 2006. Þetta er bíll sem var við það að hverfa og fara í förgun þannig okkur þótti mjög mikilvægt að geta náð honum hingað í hús,“ segir Eiríkur Páll Jörundsson, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar. Það sama gildi um alla muni frá tímum varnarliðsins á Íslandi, enda saga liðsins stór hluti af sögu Suðurnesja. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta hverfi og nýtist okkar í fyrirhugaðri sýningu,“ segir Eiríkur Páll en til stendur að opna sýninguna í Reykjanesbæ innan þriggja ára. „Við erum ekki að sjá það fyrir okkur sem stríðsminjasýningu. Varnarliðið var miklu meira en það, og ekki síst hvað varðar veru varnarliðsins á menningu og samfélagið hér í Reykjanesbæ og landið allt,“ segir Eiríkur Páll. „Það þekkja náttúrulega allir áhrif af kanasjónvarpinu og kanaútvarpinu.“ Nú þegar hefur mikið af merkum munum safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði. „Húsgögnum og öllu mögulegu ofan af velli, umbúðir af mat og myndir,“ segir Eiríkur Páll sem hvetur alla sem eiga einhverja muni frá þessum tíma að hafa samband.
Reykjanesbær Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira