Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 26. september 2019 07:30 Gunnar í myndatöku hjá UFC í gær. vísir/snorri björns Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. Þjálfari Gunnars, John Kavanagh, kallaði svo eftir því í viðtali við MMAfréttir að Gunnar væri agressívari. „Það gæti verið að ég verði agressívari núna. Í síðasta bardaga voru stóru mistökin að eyða tíma í stöðum upp við búrið er ég hefði getað rifið mig úr því fyrr,“ sagði Gunnar aðspurður um hvort hann yrði grimmari núna. „Í þessum bardaga getur verið að hann kom dýrvitlaus út. Alveg eins og ljón. Það kæmi svo sem ekkert á óvart. Hann er oft mjög sterkur í fyrstu lotu. Það getur því vel farið svo að ég þurfi ekkert að æða áfram heldur bara fái hann beint í fangið.“Bardagi Gunnars og Gilbert Burns verður í beinni á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar vill vera grimmari MMA Tengdar fréttir Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25. september 2019 22:30 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. Þjálfari Gunnars, John Kavanagh, kallaði svo eftir því í viðtali við MMAfréttir að Gunnar væri agressívari. „Það gæti verið að ég verði agressívari núna. Í síðasta bardaga voru stóru mistökin að eyða tíma í stöðum upp við búrið er ég hefði getað rifið mig úr því fyrr,“ sagði Gunnar aðspurður um hvort hann yrði grimmari núna. „Í þessum bardaga getur verið að hann kom dýrvitlaus út. Alveg eins og ljón. Það kæmi svo sem ekkert á óvart. Hann er oft mjög sterkur í fyrstu lotu. Það getur því vel farið svo að ég þurfi ekkert að æða áfram heldur bara fái hann beint í fangið.“Bardagi Gunnars og Gilbert Burns verður í beinni á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar vill vera grimmari
MMA Tengdar fréttir Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25. september 2019 22:30 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25. september 2019 22:30
The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00
Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30
Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30