Í þáttunum ræðir Stefán Árni Pálsson við áhugaverða viðmælendur sem allir eiga það sameiginlegt að hafa náð langt á sínu sviði.
Einkalífið fer síðan í loftið alla fimmtudaga næstu vikurnar en hér að neðan má sjá upphitunarstiklu sem Arnar Jónmundsson framleiðandi þáttarins setti saman fyrir komandi þáttaröð.