Árásarmaðurinn í Kuopio alvarlega særður Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 14:12 Árásin átti sér stað í Savolax-starfsmenntamiðstöðinni í Herman-verslunarmiðstöðinni í Kuopio. AP Maðurinn, sem drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun, er alvarlega særður. Talsmenn finnsku lögreglunnar segja að hann dvelji nú á sjúkrahúsi í borginni, undir eftirliti lögreglu og lækna. Lögregla segir að árásarmaðurinn sé finnskur ríkisborgari, fæddur í Finnlandi. Lögreglu barst tilkynning klukkan 12:37 þar sem greint var frá því að maður vopnaður sverði hafi drepið einn og sært fjölda manns í starfsmenntamiðstöð í verslunarmiðstöðinni Herman, suður af miðborg Kuopio. YLE segir frá því að lögregla hafi notast við skotvopn þegar maðurinn var yfirbugaður. Árásarmaðurinn hafi bæði verið vopnaður sverði og skotvopni. Einn þeirra sem særðist er lögreglumaðurinn, en sár hans eru ekki alvarleg. Sár tveggja hinna særðu eru sögð alvarleg. Lögregla girti af stórt svæði í kringum árásarstaðinn. Verslunarmiðstöðinni var lokað og er vel hugsanlegt að svo verði einnig á morgun. Kuopio er að finna um 350 kílómetrum norður af Helsinki, höfuðborg Finnlands. Finnland Tengdar fréttir Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1. október 2019 11:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Maðurinn, sem drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun, er alvarlega særður. Talsmenn finnsku lögreglunnar segja að hann dvelji nú á sjúkrahúsi í borginni, undir eftirliti lögreglu og lækna. Lögregla segir að árásarmaðurinn sé finnskur ríkisborgari, fæddur í Finnlandi. Lögreglu barst tilkynning klukkan 12:37 þar sem greint var frá því að maður vopnaður sverði hafi drepið einn og sært fjölda manns í starfsmenntamiðstöð í verslunarmiðstöðinni Herman, suður af miðborg Kuopio. YLE segir frá því að lögregla hafi notast við skotvopn þegar maðurinn var yfirbugaður. Árásarmaðurinn hafi bæði verið vopnaður sverði og skotvopni. Einn þeirra sem særðist er lögreglumaðurinn, en sár hans eru ekki alvarleg. Sár tveggja hinna særðu eru sögð alvarleg. Lögregla girti af stórt svæði í kringum árásarstaðinn. Verslunarmiðstöðinni var lokað og er vel hugsanlegt að svo verði einnig á morgun. Kuopio er að finna um 350 kílómetrum norður af Helsinki, höfuðborg Finnlands.
Finnland Tengdar fréttir Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1. október 2019 11:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1. október 2019 11:21