Veggur Gentle Giant rifinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. október 2019 07:30 Steinveggurinn hefur valdið deilu. Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins. „Sveitarfélagið fékk verktaka til að rífa niður vegginn. Það var búið að krefja lóðarhafa um að fjarlægja vegginn fyrir tveimur mánuðum en því var ekki sinnt. Við munum krefja þá um okkar tilkostnað við verkið,“ segir Gaukur Hjartarson, skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Jafnframt að engin sýnileg andmæli frá Gentle Giants eða öðrum hafi verið á vettvangi þegar niðurrifið hófst. Spurður um kostnað niðurrifsins segir Gaukur hann ekki liggja fyrir. Veggurinn var reistur utan lóðamarka Gentle Giants. Gaukur segir að ákveðið hafi verið að rífa vestur- og suðurhliðina vegna þess að þær voru inni á lóð nágranna og á umferðargötu hafnarsvæðisins. Hinir hlutarnir standi í bæjarlandi. „Við munum leitast eftir samkomulagi um að norður- og austurhlutinn fái að standa áfram,“ segir Gaukur sem kveður norðurhlutann hafa verið færðan í vor eftir viðræður. Málið hefur staðið yfir frá því í fyrravor þegar veggurinn var reistur. Farið var fram á verkstöðvun og niðurrif veggsins en því ekki sinnt. Stefán Guðmundsson, stjórnarformaður Gentle Giants, vildi ekki tjá sig um málið. Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Skipulag Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira
Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins. „Sveitarfélagið fékk verktaka til að rífa niður vegginn. Það var búið að krefja lóðarhafa um að fjarlægja vegginn fyrir tveimur mánuðum en því var ekki sinnt. Við munum krefja þá um okkar tilkostnað við verkið,“ segir Gaukur Hjartarson, skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings. Jafnframt að engin sýnileg andmæli frá Gentle Giants eða öðrum hafi verið á vettvangi þegar niðurrifið hófst. Spurður um kostnað niðurrifsins segir Gaukur hann ekki liggja fyrir. Veggurinn var reistur utan lóðamarka Gentle Giants. Gaukur segir að ákveðið hafi verið að rífa vestur- og suðurhliðina vegna þess að þær voru inni á lóð nágranna og á umferðargötu hafnarsvæðisins. Hinir hlutarnir standi í bæjarlandi. „Við munum leitast eftir samkomulagi um að norður- og austurhlutinn fái að standa áfram,“ segir Gaukur sem kveður norðurhlutann hafa verið færðan í vor eftir viðræður. Málið hefur staðið yfir frá því í fyrravor þegar veggurinn var reistur. Farið var fram á verkstöðvun og niðurrif veggsins en því ekki sinnt. Stefán Guðmundsson, stjórnarformaður Gentle Giants, vildi ekki tjá sig um málið.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Skipulag Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira