Búnaður gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. október 2019 23:00 Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar. Vísir Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas. Tækni Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas.
Tækni Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira