„Bílamergð og kaos“ á norðurljósasýningu við Gróttu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. október 2019 11:26 Flestir fara úr ljósmengunni í borginni til að skoða norðurljósin, en þau geta verið falleg þó ekki sé farið lengra en út að Gróttu. Þar getur aftur á móti myndast umferðaröngþveiti eins og í gærkvöldi leggi fólk bílum sínum ólöglega. Fréttablaðið/Vilhelm Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi í höfuðborginni segir öngþveiti hafa myndast og stífla. „Þá fara menn að hringja inn, komast ekki eitt eða neitt,“ segir Guðmundur Pétur. Bílum hafi verið þannig lagt að allt hafi stíflast. Um ólöglegar lagningar hafi verið að ræða og voru sektir settar á viðkomandi bíla. Guðmundur Pétur var ekki á vaktinni í gær en sá að ástandinu í gærkvöldi hafði verið lýst í skýrslu lögreglu sem „bílamergð og kaos“. Vandamálið væri ekki fyrir hendi ef fólk legði bílum sínum löglega. Fjölmörg bílastæði væru í nágrenninu og svo gæti fólk gengið út á Gróttu og notið sýningarinnar á himnum. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi í höfuðborginni segir öngþveiti hafa myndast og stífla. „Þá fara menn að hringja inn, komast ekki eitt eða neitt,“ segir Guðmundur Pétur. Bílum hafi verið þannig lagt að allt hafi stíflast. Um ólöglegar lagningar hafi verið að ræða og voru sektir settar á viðkomandi bíla. Guðmundur Pétur var ekki á vaktinni í gær en sá að ástandinu í gærkvöldi hafði verið lýst í skýrslu lögreglu sem „bílamergð og kaos“. Vandamálið væri ekki fyrir hendi ef fólk legði bílum sínum löglega. Fjölmörg bílastæði væru í nágrenninu og svo gæti fólk gengið út á Gróttu og notið sýningarinnar á himnum.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira