Sportpakkinn: Stólarnir og Þórsarar á siglingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 17:00 Jaka Brodnik og félagar í Tindastóli hafa unnið þrjá leiki í röð og eru í 2. sæti Domino's deildar karla. vísir/daníel Tvö af heitustu liðum Domino's deildar karla, Tindastóll og Þór Þ., unnu sína leiki í gær. Tindastóll sigraði Hauka, 89-77, en Þór Þ. vann Grindavík eftir framlengingu, 83-79.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikina. Hana má sjá hér fyrir neðan. Tindastóll gaf tóninn strax í byrjun þegar Haukar heimsóttu Sauðárkrók í gærkvöldi. Stólarnir skoruðu fjögur fyrstu stigin og voru tíu stigum yfir um miðjan 1. leikhluta. Pétur Rúnar Birgisson var stigahæstur í Tindastólsliðinu með 21 stig. Hann hitti úr fjórum af sjö skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Sinisa Bilic skoraði 19 stig, stigi meira en Jasmin Perkovic sem tók 12 fráköst. Tindastóll hafði forystuna allan tímann. Israel Martin, sem þjálfaði Tindastól, tókst ekki að krækja í sigur á sínum gamla heimavelli. Haukar voru 15 stigum undir í byrjun 3. leikhluta en eftir níu stig í röð tókst þeim að minnka muninn í sex stig á skömmum tíma, meðal annars með tveimur þriggja stiga körfum Kára Jónssonar. En Stólarnir létu forystuna ekki af hendi og unnu, 89-77. Þeir eru líkt og Stjarnan einum sigri á eftir Keflavík sem fær KR-inga í heimsókn á föstudagskvöldið. Flenard Whitfield var öflugur hjá Haukum, skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og fiskaði níu villur á Tindastólsliðið. Kári skoraði 15 stig en hann hitti úr tveimur af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Þriðji leikhlutinn reyndist Haukum dýr en þeir töpuðu honum 21-13.Strákarnir hans Friðriks Inga hafa unnið þrjá leiki í röð.vísir/daníelÍ gærkvöldi mættust Þór Þ. og Grindavík í jöfnum leik í Þorlákshöfn. Marko Bakovic skoraði fimm fyrstu stigin fyrir heimamenn en Grindavík var siðan skrefinu á undan fram í miðjan 2. leikhlutann. Emil Karel Einarsson jafnaði metin í 25-25. Grindavík jók muninn og þegar þriðji leikhluti var hálfnaður var munurinn kominn í ellefu stig, 56-45. Þór skoraði þá átta stig í röð og minnkaði muninn í þrjú stig þegar skammt var eftir af 3. leikhluta. Fjórum stigum munaði fyrir lokafjórðunginn. Þegar fjórðungurinn var hálfnaður hafði Þór tekið fram úr grönnum sínum og við tók æsispennandi barátta. Bakovic skoraði tvær næstu körfur og hann kom Þór í 68-65 þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Jamal Olasawere sýndi styrk sinn undir körfunni, hitti ekki en tók sjálfur frákastið og tveir Þórsarar lágu eftir á vellinum. Vörn Grindavíkur hélt í næstu sókn og Sigtryggur Arnar Björnsson kom boltanum á Olasawere og Grindavík endurheimti forystuna. Enn voru þrjár mínútur eftir. Halldór Garðar Hermannsson fékk dauðafæri fyrir utan þriggja stiga línuna en skotið geigaði. Grindavík fór í sókn og Sigtryggur Arnar átti meistarasendingu á Ólaf Ólafsson og Grindavík náði þriggja stiga forystu, 71-68, og rúmar tvær mínútur eftir af leiknum. Við tók löng sókn hjá Þór og Davíð Arnar Ágústsson jafnaði metin í 71-71 í þann mund sem sókn Þórsara var að renna út í sandinn. Ekkert var skorað á þeim 100 sekúndum sem eftir voru en liðin fengu svo sannarlega til að skora. Staðan 71-71 og framlengju þurfti til að knýja fram úrslit. Þar hafði Þór betur og vann, 83-79. Bakovic skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir Þór. Dino Butorac 15 skoraði stig og gaf tíu stoðsendingar. Olasawere var stigahæstur í Grindavíkurliðinu með 22 stig og 15 fráköst.Klippa: Sportpakkinn: Dominos deild karla Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð. 14. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 83-79 | Suðurstrandarslagurinn stóð fyrir sínu Það var meiri kraftur í Þórsurum í framlengingunni. 13. nóvember 2019 22:30 Tap hjá Israel Martin á gamla heimavellinum Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla. 13. nóvember 2019 20:55 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Tvö af heitustu liðum Domino's deildar karla, Tindastóll og Þór Þ., unnu sína leiki í gær. Tindastóll sigraði Hauka, 89-77, en Þór Þ. vann Grindavík eftir framlengingu, 83-79.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikina. Hana má sjá hér fyrir neðan. Tindastóll gaf tóninn strax í byrjun þegar Haukar heimsóttu Sauðárkrók í gærkvöldi. Stólarnir skoruðu fjögur fyrstu stigin og voru tíu stigum yfir um miðjan 1. leikhluta. Pétur Rúnar Birgisson var stigahæstur í Tindastólsliðinu með 21 stig. Hann hitti úr fjórum af sjö skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Sinisa Bilic skoraði 19 stig, stigi meira en Jasmin Perkovic sem tók 12 fráköst. Tindastóll hafði forystuna allan tímann. Israel Martin, sem þjálfaði Tindastól, tókst ekki að krækja í sigur á sínum gamla heimavelli. Haukar voru 15 stigum undir í byrjun 3. leikhluta en eftir níu stig í röð tókst þeim að minnka muninn í sex stig á skömmum tíma, meðal annars með tveimur þriggja stiga körfum Kára Jónssonar. En Stólarnir létu forystuna ekki af hendi og unnu, 89-77. Þeir eru líkt og Stjarnan einum sigri á eftir Keflavík sem fær KR-inga í heimsókn á föstudagskvöldið. Flenard Whitfield var öflugur hjá Haukum, skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og fiskaði níu villur á Tindastólsliðið. Kári skoraði 15 stig en hann hitti úr tveimur af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Þriðji leikhlutinn reyndist Haukum dýr en þeir töpuðu honum 21-13.Strákarnir hans Friðriks Inga hafa unnið þrjá leiki í röð.vísir/daníelÍ gærkvöldi mættust Þór Þ. og Grindavík í jöfnum leik í Þorlákshöfn. Marko Bakovic skoraði fimm fyrstu stigin fyrir heimamenn en Grindavík var siðan skrefinu á undan fram í miðjan 2. leikhlutann. Emil Karel Einarsson jafnaði metin í 25-25. Grindavík jók muninn og þegar þriðji leikhluti var hálfnaður var munurinn kominn í ellefu stig, 56-45. Þór skoraði þá átta stig í röð og minnkaði muninn í þrjú stig þegar skammt var eftir af 3. leikhluta. Fjórum stigum munaði fyrir lokafjórðunginn. Þegar fjórðungurinn var hálfnaður hafði Þór tekið fram úr grönnum sínum og við tók æsispennandi barátta. Bakovic skoraði tvær næstu körfur og hann kom Þór í 68-65 þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Jamal Olasawere sýndi styrk sinn undir körfunni, hitti ekki en tók sjálfur frákastið og tveir Þórsarar lágu eftir á vellinum. Vörn Grindavíkur hélt í næstu sókn og Sigtryggur Arnar Björnsson kom boltanum á Olasawere og Grindavík endurheimti forystuna. Enn voru þrjár mínútur eftir. Halldór Garðar Hermannsson fékk dauðafæri fyrir utan þriggja stiga línuna en skotið geigaði. Grindavík fór í sókn og Sigtryggur Arnar átti meistarasendingu á Ólaf Ólafsson og Grindavík náði þriggja stiga forystu, 71-68, og rúmar tvær mínútur eftir af leiknum. Við tók löng sókn hjá Þór og Davíð Arnar Ágústsson jafnaði metin í 71-71 í þann mund sem sókn Þórsara var að renna út í sandinn. Ekkert var skorað á þeim 100 sekúndum sem eftir voru en liðin fengu svo sannarlega til að skora. Staðan 71-71 og framlengju þurfti til að knýja fram úrslit. Þar hafði Þór betur og vann, 83-79. Bakovic skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir Þór. Dino Butorac 15 skoraði stig og gaf tíu stoðsendingar. Olasawere var stigahæstur í Grindavíkurliðinu með 22 stig og 15 fráköst.Klippa: Sportpakkinn: Dominos deild karla
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð. 14. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 83-79 | Suðurstrandarslagurinn stóð fyrir sínu Það var meiri kraftur í Þórsurum í framlengingunni. 13. nóvember 2019 22:30 Tap hjá Israel Martin á gamla heimavellinum Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla. 13. nóvember 2019 20:55 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð. 14. nóvember 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 83-79 | Suðurstrandarslagurinn stóð fyrir sínu Það var meiri kraftur í Þórsurum í framlengingunni. 13. nóvember 2019 22:30
Tap hjá Israel Martin á gamla heimavellinum Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla. 13. nóvember 2019 20:55
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti