Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 11:19 Frá framkvæmdum á Hverfisgötu í haust. Vísir/vilhelm Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Í næstu viku verður litlum hluta Hverfisgötu lokað vegna viðgerðar á steinlögn við Vatnsstíg. Því var ákveðið að hefja ekki akstur um götuna fyrr en þeirri viðgerð er lokið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Ekki er um sama hluta Hverfisgötu að ræða og var undirlagt framkvæmdum í tæpa sex mánuði. Þær framkvæmdir, sem gagnrýndar voru harðlega af nokkrum rekstraraðilum á svæðinu, urðu til þess að götunni var lokað frá maí og þangað til í nóvember. Þegar þessar fyrri framkvæmdir hófust í maí hættu leiðir 1, 6, 11, 12, 13 og 14 að aka um Hverfisgötu og var beint um Sæbraut í staðinn. Akstur þessara leiða færist þannig aftur yfir á Hverfisgötu þann 8. Desember næstkomandi. Leið 3 heldur hins vegar áfram akstri um Sæbraut. Næturleiðirnar munu aka á ný um Hverfisgötu aðfaranótt laugardagsins 14. desember. Reykjavík Samgöngur Skipulag Strætó Tengdar fréttir Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03 Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Í næstu viku verður litlum hluta Hverfisgötu lokað vegna viðgerðar á steinlögn við Vatnsstíg. Því var ákveðið að hefja ekki akstur um götuna fyrr en þeirri viðgerð er lokið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Ekki er um sama hluta Hverfisgötu að ræða og var undirlagt framkvæmdum í tæpa sex mánuði. Þær framkvæmdir, sem gagnrýndar voru harðlega af nokkrum rekstraraðilum á svæðinu, urðu til þess að götunni var lokað frá maí og þangað til í nóvember. Þegar þessar fyrri framkvæmdir hófust í maí hættu leiðir 1, 6, 11, 12, 13 og 14 að aka um Hverfisgötu og var beint um Sæbraut í staðinn. Akstur þessara leiða færist þannig aftur yfir á Hverfisgötu þann 8. Desember næstkomandi. Leið 3 heldur hins vegar áfram akstri um Sæbraut. Næturleiðirnar munu aka á ný um Hverfisgötu aðfaranótt laugardagsins 14. desember.
Reykjavík Samgöngur Skipulag Strætó Tengdar fréttir Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03 Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03
Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00
Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38