„Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2019 22:45 Robbie Savage er alltaf léttur. vísir/getty Fyrrum landsliðsmaður Wales og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, Robbie Savage, hefur skrifað undir samning við Stockport Town. Stockport leikur í tíundu efstu deild Englands en Savage hefur verið með skóna á hillunni í átta ár. Hann lék síðast með Derby í ensku b-deildinni árið 2011. Síðan þá hefur hann getið sér gott orð sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi en á ferli sínum spilaði Savage meðal annars með Leicester og Blackburn."My son had to go out and buy me some boots today!" Robbie Savage has signed for a team EIGHT years after retirement! Full story: https://t.co/appKaKGrmXpic.twitter.com/HKH2Qv3Mkf — BBC Sport (@BBCSport) November 24, 2019 „Þetta er ekki markaðsbragð. Ég ætla að reyna hjálpa ungum leikmönnum í leiknum,“ sagði Savage eftir að hann hafi skrifað undir samninginn. „Ég mun ekki hleypa allan leikinn. Ég þarf ferskar lappir í kringum mig. Sonur minn þurfti að fara og kaupa skó á mig í dag. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig.“ Savage sló svo á létta strengi undir lokin. „Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér.“"What a great opportunity for a youngster to play with a legend like me" This is not a drill... After eight years - @RobbieSavage8 is coming out of retirement! We'll let the man himself explain why he's signed for 10th tier non-league side Stockport Town#BBC606pic.twitter.com/9RqYWIzFCf — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaður Wales og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, Robbie Savage, hefur skrifað undir samning við Stockport Town. Stockport leikur í tíundu efstu deild Englands en Savage hefur verið með skóna á hillunni í átta ár. Hann lék síðast með Derby í ensku b-deildinni árið 2011. Síðan þá hefur hann getið sér gott orð sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi en á ferli sínum spilaði Savage meðal annars með Leicester og Blackburn."My son had to go out and buy me some boots today!" Robbie Savage has signed for a team EIGHT years after retirement! Full story: https://t.co/appKaKGrmXpic.twitter.com/HKH2Qv3Mkf — BBC Sport (@BBCSport) November 24, 2019 „Þetta er ekki markaðsbragð. Ég ætla að reyna hjálpa ungum leikmönnum í leiknum,“ sagði Savage eftir að hann hafi skrifað undir samninginn. „Ég mun ekki hleypa allan leikinn. Ég þarf ferskar lappir í kringum mig. Sonur minn þurfti að fara og kaupa skó á mig í dag. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig.“ Savage sló svo á létta strengi undir lokin. „Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér.“"What a great opportunity for a youngster to play with a legend like me" This is not a drill... After eight years - @RobbieSavage8 is coming out of retirement! We'll let the man himself explain why he's signed for 10th tier non-league side Stockport Town#BBC606pic.twitter.com/9RqYWIzFCf — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti