Kraftar kvenna og ungmenna nýtist í friðarumleitunum í Úkraínu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:00 Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina. Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina.
Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira