Zidane setur Bale ekki í golf bann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 11:00 Bale kemur inn á í leiknum gegn PSG í Meistaradeildinni fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30
Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00