„Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 10:33 Þór Ak. vann sinn fyrsta leik í Domino's deild karla í vetur þegar liðið bar sigurorð af Val, 79-88, á fimmtudaginn. „Þór var næstum því búinn að vinna Stjörnuna í síðustu umferð. Þá voru þeir sjóðandi heitir og settu öll þriggja stiga skot niður,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi. „Það var ekki málið gegn Val. Þeir komust alla leið að körfunni, tóku annað hvort sniðsskot eða komust á vítalínuna.“ Þótt illa hafi gengið hjá Þór í vetur segir Hermann Hauksson að ýmislegt sé í liðið spunnið. Þórsarar hafi sérstaklega sýnt það eftir að hafa tapað með 61 stigi fyrir Njarðvíkingum, 113-52, í 7. umferð. „Þeir hafa verið sterkir og svakalega vel spilandi eftir burstið gegn Njarðvík. Næsti leikur þar á eftir var gegn Stjörnunni og þeir töpuðu honum á lokaskotinu,“ sagði Hermann. „Það er stígandi í þessu og þeir eru með hörkugott byrjunarlið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Þór Ak. vann sinn fyrsta leik í Domino's deild karla í vetur þegar liðið bar sigurorð af Val, 79-88, á fimmtudaginn. „Þór var næstum því búinn að vinna Stjörnuna í síðustu umferð. Þá voru þeir sjóðandi heitir og settu öll þriggja stiga skot niður,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi. „Það var ekki málið gegn Val. Þeir komust alla leið að körfunni, tóku annað hvort sniðsskot eða komust á vítalínuna.“ Þótt illa hafi gengið hjá Þór í vetur segir Hermann Hauksson að ýmislegt sé í liðið spunnið. Þórsarar hafi sérstaklega sýnt það eftir að hafa tapað með 61 stigi fyrir Njarðvíkingum, 113-52, í 7. umferð. „Þeir hafa verið sterkir og svakalega vel spilandi eftir burstið gegn Njarðvík. Næsti leikur þar á eftir var gegn Stjörnunni og þeir töpuðu honum á lokaskotinu,“ sagði Hermann. „Það er stígandi í þessu og þeir eru með hörkugott byrjunarlið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15
Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01
Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22
Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00
„Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30