Guardiola bannaði jólapartýið eftir vandræðin 2018 Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 08:30 Guardiola hugsi. vísir/getty Leikmenn Manchester City fá ekkert jólapartý þetta árið en stjóri liðsins, Pep Guardiola, hefur bannað partýið þetta árið. City tapaði tveimur leikjum í röð í desember á síðustu leiktíð en bæði töpin komu í vikunni eftir jólagleði leikmanna og starfsmanna félagsins. Meistararnir töpuðu þá fyrir Crystal Palace og Leicester í sömu vikunni en margir leikmenn héldu gleðinni áfram eftir hátíð City og voru á næturklúbbum fram eftir morgni. Pep Guardiola cancels Christmas as Man City stars are ordered to miss party | https://t.co/2so4XweCotpic.twitter.com/1U0bNGs9aW— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 Enginn leikmaður missti af æfingu liðsins daginn eftir en Guardiola er sagður hafa kennt partýinu um að liðið hafi tapað gegn Crystal Palace 3-2 og svo fjórum dögum síðar fyrir Leicester, 2-1. City vann svo 18 af síðustu 19 leikjum sínum í deildinni og náði þannig að vinna deildina en nú er liðið fjórtán stigum á eftir Liverpool eftir einungis sextán leiki.“It’s a massive year for Man City. If they struggle and go out in the last 16 I think that could be it for Pep. He has to get to the semi-finals at least.” Could Champions League failure lead to Pep Guardiola's exit? Watch #TheDebate on Sky Sports Premier League. pic.twitter.com/8nbp2aCnlE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 11, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Leikmenn Manchester City fá ekkert jólapartý þetta árið en stjóri liðsins, Pep Guardiola, hefur bannað partýið þetta árið. City tapaði tveimur leikjum í röð í desember á síðustu leiktíð en bæði töpin komu í vikunni eftir jólagleði leikmanna og starfsmanna félagsins. Meistararnir töpuðu þá fyrir Crystal Palace og Leicester í sömu vikunni en margir leikmenn héldu gleðinni áfram eftir hátíð City og voru á næturklúbbum fram eftir morgni. Pep Guardiola cancels Christmas as Man City stars are ordered to miss party | https://t.co/2so4XweCotpic.twitter.com/1U0bNGs9aW— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 Enginn leikmaður missti af æfingu liðsins daginn eftir en Guardiola er sagður hafa kennt partýinu um að liðið hafi tapað gegn Crystal Palace 3-2 og svo fjórum dögum síðar fyrir Leicester, 2-1. City vann svo 18 af síðustu 19 leikjum sínum í deildinni og náði þannig að vinna deildina en nú er liðið fjórtán stigum á eftir Liverpool eftir einungis sextán leiki.“It’s a massive year for Man City. If they struggle and go out in the last 16 I think that could be it for Pep. He has to get to the semi-finals at least.” Could Champions League failure lead to Pep Guardiola's exit? Watch #TheDebate on Sky Sports Premier League. pic.twitter.com/8nbp2aCnlE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 11, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira