Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 06:00 Tiger Woods og Michael Van Gerwen eru í eldlínunni í dag. vísir/getty/samsett Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira