Sportpakkinn: „Golfnördinn“ Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 15:00 Tiger Woods á blaðamannafundi fyrir Forsetabikarinn. Getty/Daniel Pockett Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld. Keppni um forsetabikarinn í golfi hefst á Royal Melbourne golfvellinum í kvöld. Þetta er í þrettánda sinn sem keppnin er haldin. Tiger Woods er fyrirliði úrvalsliðs Bandaríkjanna en Ernie Els fer fyrir heimsúrvalinu. Evrópskir kylfingar eru ekki gjaldgengir. Bandaríkjamenn hafa unnið 10 sinnum en heimsúrvalið aðeins einu sinni, árið 1998. Jafntefli varð niðurstaðan 2003. 12 kylfingar eru í hvoru liði en keppnin hefst með fimm leikjum í fjórbolta. Tiger Woods og Justin Thomas mæta Ástralanum Marc Leishman og Chilemanninum, Joaquín Niemann í 1. umferðinni. Niemann er 21. árs og er einn sjö kylfinga sem aldrei áður hefur tekið þátt í forsetabikarnum. Fimm nýliðar eru í úrvalsliði Bandaríkjanna. „Ég er bjartsýnn og hef haft góða tilfinningu fyrir keppninni síðustu mánuði. Mér finnst kraftur í okkur nokkuð sem hefur vantað í síðustu bikarkeppnum. Það er ekki gaman að vera alltaf í liðinu sem tapar. Nú er tækifæri fyrir okkur og þá sérstaklega fyrir mig. Ernie Els er búinn að vinna heimavinnuna og vonandi verðum við í stuði, ég er ánægður með stemninguna hingað til“, segir Ástralinn Adam Scott. Ricky Fowler er ánægður með fyrirliðann sinn, Tiger Woods. „Tiger er golf „nörd“ eins og við. Hann elskar íþróttina. Þegar tekur sér hvíld stundar hann dýfingar og þannig slappar hann af frá golfinu. Við þurfum að hafa eitthvað fyrir stafni til að hvíla okkur. Við eyðum miklum tíma í að spila, æfa eða að hugsa um golf. Það vita allir að Tiger sefur ekki mikið og við vöknum á morgnana erum við með fullt af skilaboðum frá Tiger sem hann sendir um miðjar nætur. Hann getur ekki sofið því hann er alltaf að hugsa um golfið“, segir Ricky Fowler. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi byrjar á Stöð 2 golf klukkan 22.30 í kvöld. Frétt Arnars Björnssonar er hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum Golf Sportpakkinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld. Keppni um forsetabikarinn í golfi hefst á Royal Melbourne golfvellinum í kvöld. Þetta er í þrettánda sinn sem keppnin er haldin. Tiger Woods er fyrirliði úrvalsliðs Bandaríkjanna en Ernie Els fer fyrir heimsúrvalinu. Evrópskir kylfingar eru ekki gjaldgengir. Bandaríkjamenn hafa unnið 10 sinnum en heimsúrvalið aðeins einu sinni, árið 1998. Jafntefli varð niðurstaðan 2003. 12 kylfingar eru í hvoru liði en keppnin hefst með fimm leikjum í fjórbolta. Tiger Woods og Justin Thomas mæta Ástralanum Marc Leishman og Chilemanninum, Joaquín Niemann í 1. umferðinni. Niemann er 21. árs og er einn sjö kylfinga sem aldrei áður hefur tekið þátt í forsetabikarnum. Fimm nýliðar eru í úrvalsliði Bandaríkjanna. „Ég er bjartsýnn og hef haft góða tilfinningu fyrir keppninni síðustu mánuði. Mér finnst kraftur í okkur nokkuð sem hefur vantað í síðustu bikarkeppnum. Það er ekki gaman að vera alltaf í liðinu sem tapar. Nú er tækifæri fyrir okkur og þá sérstaklega fyrir mig. Ernie Els er búinn að vinna heimavinnuna og vonandi verðum við í stuði, ég er ánægður með stemninguna hingað til“, segir Ástralinn Adam Scott. Ricky Fowler er ánægður með fyrirliðann sinn, Tiger Woods. „Tiger er golf „nörd“ eins og við. Hann elskar íþróttina. Þegar tekur sér hvíld stundar hann dýfingar og þannig slappar hann af frá golfinu. Við þurfum að hafa eitthvað fyrir stafni til að hvíla okkur. Við eyðum miklum tíma í að spila, æfa eða að hugsa um golf. Það vita allir að Tiger sefur ekki mikið og við vöknum á morgnana erum við með fullt af skilaboðum frá Tiger sem hann sendir um miðjar nætur. Hann getur ekki sofið því hann er alltaf að hugsa um golfið“, segir Ricky Fowler. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi byrjar á Stöð 2 golf klukkan 22.30 í kvöld. Frétt Arnars Björnssonar er hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum
Golf Sportpakkinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira