Minnst sex látnir eftir skotárás í sjúkrahúsi í Tékklandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2019 09:30 Gífurlegur viðbúnaður var í Ostrava. EPA/LUKAS KABON Uppfært 9:30 Umfangsmikil leit hófst í Tékklandi í morgun eftir að maður hóf skothríð á sjúkrahúsi í borginni Ostrava. Maðurinn skaut minnst sex til bana og flúði af vettvangi. Einhverjir eru særðir eftir árásina en upplýsingar eru enn á reiki. Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands, segir árásina hafa byrjað á biðstofu þar sem árásarmaðurinn hafi gengið upp að fólki að skotið það í höfuðið með skammbyssu. Samhliða leitinni jók lögreglan öryggisgæslu víða í borginni og víðar í Tékklandi. Þá segir lögreglan að lögregluþjónar hafi verið komnir á vettvang fimm mínútum eftir að fyrstu skotunum var hleypt af.Lögreglan bað um aðstoð almennings við að finna árásarmanninn og ssagði hann aka gráum Renault Laguna. Fólki hafði þó verið ráðlagt að nálgast hann ekki, þar sem hann hafi líklegast enn verið vopnaður og hættulegur. Lögreglan hafði áður birt mynd af manni í rauðum jakka og sagt hann vera árásarmanninn. Seinna var hann sagður vera vitni og vildi lögreglan ná tali af honum. Mynd af árásarmanninum var birt af lögreglunni. Aktuální informace na místě je 6 mrtvých a 2 zranění. pic.twitter.com/2ULrc1rgjM— Policie ČR (@PolicieCZ) December 10, 2019 Tékkland Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Uppfært 9:30 Umfangsmikil leit hófst í Tékklandi í morgun eftir að maður hóf skothríð á sjúkrahúsi í borginni Ostrava. Maðurinn skaut minnst sex til bana og flúði af vettvangi. Einhverjir eru særðir eftir árásina en upplýsingar eru enn á reiki. Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands, segir árásina hafa byrjað á biðstofu þar sem árásarmaðurinn hafi gengið upp að fólki að skotið það í höfuðið með skammbyssu. Samhliða leitinni jók lögreglan öryggisgæslu víða í borginni og víðar í Tékklandi. Þá segir lögreglan að lögregluþjónar hafi verið komnir á vettvang fimm mínútum eftir að fyrstu skotunum var hleypt af.Lögreglan bað um aðstoð almennings við að finna árásarmanninn og ssagði hann aka gráum Renault Laguna. Fólki hafði þó verið ráðlagt að nálgast hann ekki, þar sem hann hafi líklegast enn verið vopnaður og hættulegur. Lögreglan hafði áður birt mynd af manni í rauðum jakka og sagt hann vera árásarmanninn. Seinna var hann sagður vera vitni og vildi lögreglan ná tali af honum. Mynd af árásarmanninum var birt af lögreglunni. Aktuální informace na místě je 6 mrtvých a 2 zranění. pic.twitter.com/2ULrc1rgjM— Policie ČR (@PolicieCZ) December 10, 2019
Tékkland Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira