Umboðsmaðurinn sem sakaði Liverpool um að leggja leikmann í einelti dæmdur í sex vikna bann Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 17:00 Bobby Duncan í varaliðsleik með Liverpool. vísir/getty Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Saif vakti athygli í sumar er hann fór hamförum á twitter. Sagði hann að Liverpool væri að reyna að eyðileggja feril hins átján ára gamla Duncan og leggja hann í einelti. Duncan vildi komast burt frá Liverpool í sumarglugganum en Liverpool var ekki á sama máli. Eftir mikið japl, jaml og fuður tókst það að endingu en hann gekk í raðir Fiorentina í september. The agent who accused Liverpool of "mentally bullying and destroying the life" of striker Bobby Duncan has been banned for six weeks by the FA for "improper" comments on Twitter. Read more https://t.co/G3jIUBuYK1pic.twitter.com/tmxtZs2YyN— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Umboðsmaðurinn sagði að Duncan hafi verið haldið hjá félaginu gegn sínum vilja en hann hafði gengið í raðir Liverpool árið 2018 frá Manchester City. Hann skoraði 32 mörk í öllum keppnum fyrir U18-ára lið félagsins en hann er frændi Steven Gerrard. Hann var svo seldur á tæplega tvær milljónir punda til Fiorentina. Umboðsmaðurinn verður einnig sendur á námskeið og sektaður um tíu þúsund pund. Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Saif vakti athygli í sumar er hann fór hamförum á twitter. Sagði hann að Liverpool væri að reyna að eyðileggja feril hins átján ára gamla Duncan og leggja hann í einelti. Duncan vildi komast burt frá Liverpool í sumarglugganum en Liverpool var ekki á sama máli. Eftir mikið japl, jaml og fuður tókst það að endingu en hann gekk í raðir Fiorentina í september. The agent who accused Liverpool of "mentally bullying and destroying the life" of striker Bobby Duncan has been banned for six weeks by the FA for "improper" comments on Twitter. Read more https://t.co/G3jIUBuYK1pic.twitter.com/tmxtZs2YyN— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Umboðsmaðurinn sagði að Duncan hafi verið haldið hjá félaginu gegn sínum vilja en hann hafði gengið í raðir Liverpool árið 2018 frá Manchester City. Hann skoraði 32 mörk í öllum keppnum fyrir U18-ára lið félagsins en hann er frændi Steven Gerrard. Hann var svo seldur á tæplega tvær milljónir punda til Fiorentina. Umboðsmaðurinn verður einnig sendur á námskeið og sektaður um tíu þúsund pund.
Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30
Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00