Bjarnheiður áfram formaður SAF Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. maí 2020 10:25 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) Vísir/EGILL Eitt framboð barst í formannsembætti Samtaka ferðaþjónustunnar og var Bjarnheiður Hallsdóttir því endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Þetta var kunngjört á aðalfundi SAF sem fór fram í gær. Fundurinn var haldinn í netheimum að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Samhliða kjöri á formanni, sem fram fór rafrænt í fyrsta sinn í sögu samtakanna, var kosið í þrjú stjórnarsæti hjá SAF. Samkvæmt lögum SAF skal stjórnarkjöri þannig háttað að annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í kjöri. Sex frambjóðendur sóttust eftir stjórnarsætunum þremur og fór kjörið sem hér segir: Aðalmenn í stjórn SAF starfsárin 2020 – 2022: Ívar Ingimarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri, hlaut 70.563 atkvæði eða 87,28% Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða – Reykjavik Excursions, hlaut 54.061 atkvæði eða 66,87% Hallgrímur Lárusson, eigandi og framkvæmdastjóri Snæland Grímsson, hlaut 46.085 atkvæði eða 57,00% Varamenn í stjórn SAF starfsárið 2020- 2021: Ólöf Einarsdóttir, eigandi Mountaineers of Iceland Unnur Svavarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri GoNorth Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar Fyrir í stjórn SAF eru Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group, Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótel Sögu og Jakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar. Hlutu þau kjör í stjórn SAF á aðalfundi árið 2019. Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Eitt framboð barst í formannsembætti Samtaka ferðaþjónustunnar og var Bjarnheiður Hallsdóttir því endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Þetta var kunngjört á aðalfundi SAF sem fór fram í gær. Fundurinn var haldinn í netheimum að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Samhliða kjöri á formanni, sem fram fór rafrænt í fyrsta sinn í sögu samtakanna, var kosið í þrjú stjórnarsæti hjá SAF. Samkvæmt lögum SAF skal stjórnarkjöri þannig háttað að annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í kjöri. Sex frambjóðendur sóttust eftir stjórnarsætunum þremur og fór kjörið sem hér segir: Aðalmenn í stjórn SAF starfsárin 2020 – 2022: Ívar Ingimarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri, hlaut 70.563 atkvæði eða 87,28% Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða – Reykjavik Excursions, hlaut 54.061 atkvæði eða 66,87% Hallgrímur Lárusson, eigandi og framkvæmdastjóri Snæland Grímsson, hlaut 46.085 atkvæði eða 57,00% Varamenn í stjórn SAF starfsárið 2020- 2021: Ólöf Einarsdóttir, eigandi Mountaineers of Iceland Unnur Svavarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri GoNorth Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar Fyrir í stjórn SAF eru Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group, Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótel Sögu og Jakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar. Hlutu þau kjör í stjórn SAF á aðalfundi árið 2019.
Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira