Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 15:30 Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Aalesund komust upp úr b-deildinni í fyrrasumar. Getty/Lars Ronbog Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira