Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 14:30 Andrea Rinaldi varð ítalskur U17 meistari með Atalanta BC og fagnar hér eftir að hafa skorað í úrslitaleiknum á móti Internazionale í júní 2017. Getty/Giuseppe Bellini Andrea Rinaldi, nítján ára efnilegur knattspyrnumaður hjá Atalanta, var fluttur á Varese spítalann á dögunum og nú er ljóst að strákurinn hafi það ekki af. Football-Italia segir frá því að Andrea Rinaldi hafi verið fluttur á gjörgæslu eftir að hafa liðið illa eftir að hafa verið að æfa heima hjá sér. Atalanta staðfesti síðan í dag að Andrea Rinaldi væri látinn eftir þriggja daga baráttu. Hann hafði fengið heilaslagæðargúlp og það leiddi hann til dauða. 19-year-old Atalanta player Andrea Rinaldi died of brain aneurysm this morning after three days of fighting for his life. RIP pic.twitter.com/OFlZiMCMyq— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 „Antonio Percassi forseti og öll Atalanta fjölskyldan syrgir og þjáist með fjölskyldu Andrea Rinaldi. Andrea klæddist bláu og svörtu treyjunni frá því að hann var þrettán ára gamall og varð meistari og súperbikarmeistari með sautján ára liði félagsins. Hann var elskaður af öllu,“ segir í fréttatilkynningu frá ítalska félaginu. Andrea Rinaldi hefði haldið upp á tvítugsafmælið sitt 23. júní næstkomandi. Andrea Rinaldi var meðal liðsfélagi og jafnaldri Svíans Dejan Kulusevski hjá Atalanta en félagið seldi þann síðarnefnda til Juventus. Rinaldi var lánaður til D-deildarliðsins Legnano á þessu tímabili en hefur einnig farið á láni til bæði Imolese og Mezzolara. Il Presidente Antonio Percassi e tutta la famiglia #Atalanta, profondamente colpiti, partecipano commossi al dolore dei familiari e del @aclegnano per la scomparsa di Andrea #Rinaldi.Ciao Andrea...https://t.co/BPqNgtp9HK— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) May 11, 2020 Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira
Andrea Rinaldi, nítján ára efnilegur knattspyrnumaður hjá Atalanta, var fluttur á Varese spítalann á dögunum og nú er ljóst að strákurinn hafi það ekki af. Football-Italia segir frá því að Andrea Rinaldi hafi verið fluttur á gjörgæslu eftir að hafa liðið illa eftir að hafa verið að æfa heima hjá sér. Atalanta staðfesti síðan í dag að Andrea Rinaldi væri látinn eftir þriggja daga baráttu. Hann hafði fengið heilaslagæðargúlp og það leiddi hann til dauða. 19-year-old Atalanta player Andrea Rinaldi died of brain aneurysm this morning after three days of fighting for his life. RIP pic.twitter.com/OFlZiMCMyq— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 „Antonio Percassi forseti og öll Atalanta fjölskyldan syrgir og þjáist með fjölskyldu Andrea Rinaldi. Andrea klæddist bláu og svörtu treyjunni frá því að hann var þrettán ára gamall og varð meistari og súperbikarmeistari með sautján ára liði félagsins. Hann var elskaður af öllu,“ segir í fréttatilkynningu frá ítalska félaginu. Andrea Rinaldi hefði haldið upp á tvítugsafmælið sitt 23. júní næstkomandi. Andrea Rinaldi var meðal liðsfélagi og jafnaldri Svíans Dejan Kulusevski hjá Atalanta en félagið seldi þann síðarnefnda til Juventus. Rinaldi var lánaður til D-deildarliðsins Legnano á þessu tímabili en hefur einnig farið á láni til bæði Imolese og Mezzolara. Il Presidente Antonio Percassi e tutta la famiglia #Atalanta, profondamente colpiti, partecipano commossi al dolore dei familiari e del @aclegnano per la scomparsa di Andrea #Rinaldi.Ciao Andrea...https://t.co/BPqNgtp9HK— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) May 11, 2020
Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira