Austurríki býr sig undir að slaka á aðgerðum Kjartan Kjartansson skrifar 6. apríl 2020 10:41 Yfirvöld í Austurríki mælast nú til þess að fólk noti andlitsgrímur í verslunum. Byrjað verður að aflétta aðgerðum gegn faraldrinum þar í næstu viku. Vísir/EPA Leyft verður að opna verslanir í Austurríki í næstu viku þegar byrjað verður að slaka á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hægst hefur á útbreiðslunni í Austurríki og telja stjórnvöld nú tímabært að létta á samkomubanni þar. Skólar, barir, veitingastaðir, leikhús og verslanir sem ekki teljast nauðsynlegar hafa verið lokaðar undanfarnar þrjár vikur. Landsmönnum hefur verið sagt að halda sig heima og vinna þar ef þeir mögulega geta. Nú er svo komið að nýjum smitum fjölgar innan við 10% á dag og þá hefur álag á sjúkrahús jafnast út, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sebastian Kurz, kanslari, segir slakað verði á aðgerðunum í áföngum. Austurríki hafi brugðist við faraldrinum fyrr en mörg önnur ríki og sé því í aðstöðu til að slaka á aðgerðum fyrr en aðrir. Gangi allt að óskum verði hægt að opna verslanir sem hafa ekki verið skilgreindar sem nauðsynlegar í rými sem er innan við 400 fermetrar 14. apríl. Í kjölfarið verður leyft að opna allar verslanir, verslunarmiðstöðvar og hárgreiðslustofur 1. maí. Fólk verður beðið um að ganga með maska í verslunum og almenningssamgöngum. Kurz segir ennfremur að fjölgi smitum aftur verði ákvörðunin endurskoðuð og því frestað að slaka á aðgerðunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Austurríki Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Leyft verður að opna verslanir í Austurríki í næstu viku þegar byrjað verður að slaka á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hægst hefur á útbreiðslunni í Austurríki og telja stjórnvöld nú tímabært að létta á samkomubanni þar. Skólar, barir, veitingastaðir, leikhús og verslanir sem ekki teljast nauðsynlegar hafa verið lokaðar undanfarnar þrjár vikur. Landsmönnum hefur verið sagt að halda sig heima og vinna þar ef þeir mögulega geta. Nú er svo komið að nýjum smitum fjölgar innan við 10% á dag og þá hefur álag á sjúkrahús jafnast út, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sebastian Kurz, kanslari, segir slakað verði á aðgerðunum í áföngum. Austurríki hafi brugðist við faraldrinum fyrr en mörg önnur ríki og sé því í aðstöðu til að slaka á aðgerðum fyrr en aðrir. Gangi allt að óskum verði hægt að opna verslanir sem hafa ekki verið skilgreindar sem nauðsynlegar í rými sem er innan við 400 fermetrar 14. apríl. Í kjölfarið verður leyft að opna allar verslanir, verslunarmiðstöðvar og hárgreiðslustofur 1. maí. Fólk verður beðið um að ganga með maska í verslunum og almenningssamgöngum. Kurz segir ennfremur að fjölgi smitum aftur verði ákvörðunin endurskoðuð og því frestað að slaka á aðgerðunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Austurríki Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira