Forseti FIFA leggur áherslu á að fótboltasamfélagið fari sér hægt Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 13:09 Infantino tók við sem forseti FIFA af hinum mjög svo umdeilda Sepp Blatter. vísir/getty Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, sendi út sérstakt ávarp til 211 aðildarfélaga sambandsins í gær vegna viðbragða fótboltasamfélagsins við kórónaveirufaraldrinum. Þar ítrekaði Infantino tilmæli FIFA um að öllu yrði farið með ítrustu gát áður en farið yrði að spila fótbolta að nýju en nær öllum deildum heims hefur verið frestað um óákveðinn tíma auk þess sem stórum fótboltaviðburðum á borð við EM 2020 og Copa America hefur verið frestað um eitt ár. „Það er í algjörum forgangi hjá okkur og meginregla í öllum okkar keppnum og tilmælum okkar til fótboltasamfélagsins að heilsan er í fyrsta sæti. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta,“ sagði meðal annars í ávarpi Infantino. Stærstu deildir Evrópu eru enn ókláraðar en í deildum á borð við ensku úrvalsdeildina eru miklir fjármunir í húfi. „Enginn leikur, engin keppni og engin deild er þess virði að hætta einu mannslífi. Allir í þessum heimi ættu að gera sér grein fyrir því. Það væri stórkostlega óábyrgt að þröngva einhverjum deildarkeppnum af stað ef það er ekki 100% öruggt ástand. Ef við þurfum að bíða örlítið lengur verðum við að gera það. Það er betra að bíða of lengi en að taka einhverja áhættu,“ segir Infantino. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, sendi út sérstakt ávarp til 211 aðildarfélaga sambandsins í gær vegna viðbragða fótboltasamfélagsins við kórónaveirufaraldrinum. Þar ítrekaði Infantino tilmæli FIFA um að öllu yrði farið með ítrustu gát áður en farið yrði að spila fótbolta að nýju en nær öllum deildum heims hefur verið frestað um óákveðinn tíma auk þess sem stórum fótboltaviðburðum á borð við EM 2020 og Copa America hefur verið frestað um eitt ár. „Það er í algjörum forgangi hjá okkur og meginregla í öllum okkar keppnum og tilmælum okkar til fótboltasamfélagsins að heilsan er í fyrsta sæti. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta,“ sagði meðal annars í ávarpi Infantino. Stærstu deildir Evrópu eru enn ókláraðar en í deildum á borð við ensku úrvalsdeildina eru miklir fjármunir í húfi. „Enginn leikur, engin keppni og engin deild er þess virði að hætta einu mannslífi. Allir í þessum heimi ættu að gera sér grein fyrir því. Það væri stórkostlega óábyrgt að þröngva einhverjum deildarkeppnum af stað ef það er ekki 100% öruggt ástand. Ef við þurfum að bíða örlítið lengur verðum við að gera það. Það er betra að bíða of lengi en að taka einhverja áhættu,“ segir Infantino.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira