Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 16:00 Adrian Justinussen á auglýsingu fyrir Evrópuleik HB á fésbókarsíðu félagsins í fyrra. Mynd/Fésbókin Adrian Justinussen var ein af stjörnum helgarinnar eftir frammistöðu hans með HB Tórshavn í færeysku fótboltadeildinni. Adrian Justinussen, eða Aukaspyrnu-Adrian eins og hann er nú kallaður af mörgum, skorað fernu og lagði upp eitt að auki í 5-0 sigri HB Tórshavn í Effodeildinni í gær. Íslenskir knattspyrnuáhugamenn hafa sýnt frammistöðu hans talsverðan áhuga enda hefur Adrian Justinussen verið orðaður við Val í Pepsi Max deildinni. Heimir Guðjónsson, þjálfar einmitt Val, en hann þekkir Adrian Justinussen mjög vel frá tíma sínum hjá HB en Heimir þjálfari Þórshafnarliðið 2018 og 2019. Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði nefnilega markaskor sitt í fyrsta árinu sem leikmaður undir stjórn Heimis Guðjónssonar. Adrian Justinussen. That's just ridiculous. #BetriDeildin #JustinussenAlarm https://t.co/rqK8FBnTyA— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) May 24, 2020 Á síðustu þremur tímabilum fyrir komu Heimis þá hafði Adrian Justinussen aðeins skorað 1 mark á hverju tímabili þar af eitt mark í 24 leikjum á leiktíðinni fyrir komu Heimis til HB. Á fyrsta tímabilinu undir stjórn Heimis Guðjónssonar þá skoraði Adrian Justinussen aftur á móti 20 mörk í 26 leikum. Á öðru tímabilinu var hann með 16 mörk í 26 leikjum. Adrian Justinussen hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með HB Tórshavn í Effodeildinni á þessu tímabili en fjögur af þessum sex mörkum litu dagsins ljós í gær. Þrjú fyrstu mörkin skoraði Adrian með skotum beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnurnar voru líka allar ólíkar, ein vinstra megin, ein hægra megin og ein lengst út á velli. Fjórða markið skoraði hann síðan með frábæru skoti úr vítateignum. Markaskor Adrian Justinussen í Effodeildinni: 2014 - Með HB Tórshavn 1 leikur, 0 mörk 2015 - Með HB Tórshavn 16 leikir, 1 mark 2016 - Með HB Tórshavn 17 leikir, 1 mark 2017 - Með HB Tórshavn 24 leikir, 1 mark - Heimir Guðjónsson mætir á svæðið - 2018 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 20 mörk 2019 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 16 mörk 2020 - Með HB Tórshavn 3 leikir, 6 mörk Færeyski boltinn Fótbolti Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Sjá meira
Adrian Justinussen var ein af stjörnum helgarinnar eftir frammistöðu hans með HB Tórshavn í færeysku fótboltadeildinni. Adrian Justinussen, eða Aukaspyrnu-Adrian eins og hann er nú kallaður af mörgum, skorað fernu og lagði upp eitt að auki í 5-0 sigri HB Tórshavn í Effodeildinni í gær. Íslenskir knattspyrnuáhugamenn hafa sýnt frammistöðu hans talsverðan áhuga enda hefur Adrian Justinussen verið orðaður við Val í Pepsi Max deildinni. Heimir Guðjónsson, þjálfar einmitt Val, en hann þekkir Adrian Justinussen mjög vel frá tíma sínum hjá HB en Heimir þjálfari Þórshafnarliðið 2018 og 2019. Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði nefnilega markaskor sitt í fyrsta árinu sem leikmaður undir stjórn Heimis Guðjónssonar. Adrian Justinussen. That's just ridiculous. #BetriDeildin #JustinussenAlarm https://t.co/rqK8FBnTyA— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) May 24, 2020 Á síðustu þremur tímabilum fyrir komu Heimis þá hafði Adrian Justinussen aðeins skorað 1 mark á hverju tímabili þar af eitt mark í 24 leikjum á leiktíðinni fyrir komu Heimis til HB. Á fyrsta tímabilinu undir stjórn Heimis Guðjónssonar þá skoraði Adrian Justinussen aftur á móti 20 mörk í 26 leikum. Á öðru tímabilinu var hann með 16 mörk í 26 leikjum. Adrian Justinussen hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með HB Tórshavn í Effodeildinni á þessu tímabili en fjögur af þessum sex mörkum litu dagsins ljós í gær. Þrjú fyrstu mörkin skoraði Adrian með skotum beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnurnar voru líka allar ólíkar, ein vinstra megin, ein hægra megin og ein lengst út á velli. Fjórða markið skoraði hann síðan með frábæru skoti úr vítateignum. Markaskor Adrian Justinussen í Effodeildinni: 2014 - Með HB Tórshavn 1 leikur, 0 mörk 2015 - Með HB Tórshavn 16 leikir, 1 mark 2016 - Með HB Tórshavn 17 leikir, 1 mark 2017 - Með HB Tórshavn 24 leikir, 1 mark - Heimir Guðjónsson mætir á svæðið - 2018 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 20 mörk 2019 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 16 mörk 2020 - Með HB Tórshavn 3 leikir, 6 mörk
Markaskor Adrian Justinussen í Effodeildinni: 2014 - Með HB Tórshavn 1 leikur, 0 mörk 2015 - Með HB Tórshavn 16 leikir, 1 mark 2016 - Með HB Tórshavn 17 leikir, 1 mark 2017 - Með HB Tórshavn 24 leikir, 1 mark - Heimir Guðjónsson mætir á svæðið - 2018 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 20 mörk 2019 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 16 mörk 2020 - Með HB Tórshavn 3 leikir, 6 mörk
Færeyski boltinn Fótbolti Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Sjá meira