Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2020 13:28 Fámennt föstudagskvöld í miðborg Reykjavíkur í samkomubanni. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá ríkissaksóknara er annars vegar um að ræða brot á sóttkví og hins vegar brot á fjöldatakmörkunum. Einstaklingarnir tveir sem brutu reglur um sóttkví voru hvor um sig sektaðir um 50 þúsund krónur. Sá sem braut reglur um fjöldatakmarkanir fékk hins vegar 250 þúsund króna sekt. Sá er sagður vera forsvarsmaður veitingastaðar sem hýsti fleiri en 20 manns, sem var einmitt hámarksstærð samkoma frá 24. mars fram til 4. maí. Þá var samkomubannið rýmkað þannig að 50 máttu aftur koma saman. Þau sem sóttu veitingastaðinn voru hins vegar ekki sektuð. Í svari ríkissaksóknara við fyrirspurn fréttastofu kemur ekki fram um hvaða veitingastað ræðir, hvenær forsvarsmaður hans var sektaður eða hversu mörg voru samankomin á staðnum. Í fyrirmælum ríkissaksóknara sem voru gefin út í lok mars kom fram að þau sem trössuðu sóttkví gætu átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Bryti einstaklingur reglur um einangrun gæti sektin hins vegar hljóða upp á 500 þúsund, rétt eins og í tilfelli þeirra sem stæðu fyrir samkomu þar sem fjöldi fór yfir leyfilegt hámark. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá ríkissaksóknara er annars vegar um að ræða brot á sóttkví og hins vegar brot á fjöldatakmörkunum. Einstaklingarnir tveir sem brutu reglur um sóttkví voru hvor um sig sektaðir um 50 þúsund krónur. Sá sem braut reglur um fjöldatakmarkanir fékk hins vegar 250 þúsund króna sekt. Sá er sagður vera forsvarsmaður veitingastaðar sem hýsti fleiri en 20 manns, sem var einmitt hámarksstærð samkoma frá 24. mars fram til 4. maí. Þá var samkomubannið rýmkað þannig að 50 máttu aftur koma saman. Þau sem sóttu veitingastaðinn voru hins vegar ekki sektuð. Í svari ríkissaksóknara við fyrirspurn fréttastofu kemur ekki fram um hvaða veitingastað ræðir, hvenær forsvarsmaður hans var sektaður eða hversu mörg voru samankomin á staðnum. Í fyrirmælum ríkissaksóknara sem voru gefin út í lok mars kom fram að þau sem trössuðu sóttkví gætu átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Bryti einstaklingur reglur um einangrun gæti sektin hins vegar hljóða upp á 500 þúsund, rétt eins og í tilfelli þeirra sem stæðu fyrir samkomu þar sem fjöldi fór yfir leyfilegt hámark.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira